Air spilar á Íslandi 15. febrúar 2007 10:00 Hljómsveitin Air heldur tónleika í Laugardalshöll í sumar. Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Franski poppdúettinn Air er á meðal þeirra sem munu spila á frönsku menningarhátíðinni Pourquoi Pas? sem verður haldin hérlendis frá 22. febrúar til 12. maí. Tónleikar Air áttu að vera núna í febrúar en þeim hefur verið frestað þangað til í byrjun júlí. Verða þeir haldnir í Laugardalshöll. Að sögn Sigrúnar Lilju Guðbjartsdóttur, verkefnastjóra hátíðarinnar, var ekki erfitt að fá Air til að spila hér á landi. Einungis hafi þurft að finna nýjan tíma á tónleikana vegna anna hljómsveitarmeðlima. Air sló í gegn árið 1998 með plötunni Moon Safari sem kom út í fjörutíu löndum. Sveitin samdi tónlistina við kvikmynd Sofiu Coppola, The Virgin Suicides, árið 2000 og fékk ennþá meiri athygli fyrir vikið. Síðan þá hefur Air gefið út tvær plötur, 10.000 Hertz Legend og Talkie Walkie. Nýjasta plata sveitarinnar, Pocket Symphony, er væntanleg þann 5. mars næstkomandi. Á meðal þeirra sem koma einnig fram á frönsku menningar-hátíðinni eru hljómsveitirnar Nouvelle Vague og Dyonysos og söngkonan Françoiz Breut.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira