Arctic Monkeys bar af á Brit 16. febrúar 2007 10:00 Hljómsveitin The Killers hlaut tvenn Brit-verðlaun. MYND/Getty Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. The Arctic Monkeys hlaut verðlaun sem besta breska hljómsveitin og fyrir bestu bresku plötuna, frumburðinn Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. Engin plata hefur selst hraðar í sögu breska vinsældalistans. Meðlimir sveitarinnar mættu ekki á verðlaunahátíðina frekar en á síðasta ári og sendu í staðinn skilaboð á myndbandi klæddir sem persónur í söngleiknum Galdrakarlinn í Oz og sem meðlimir hljómsveitarinnar The Village People.Killers með tvennuMorrison var kjörinn besti breski söngvarinn.Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas fékk einnig tvenn verðlaun. Annars vegar sem besta erlenda hljómsveitin og hins vegar fyrir bestu erlendu plötuna.Amy Winehouse var kjörin besta breska söngkonan og James Morrison besti söngvarinn. „Ég vil bara segja að ég trúi því ekki að ég sé hérna. Þessi verðlaun eru tileinkuð öllum þeim söngvaskáldum sem eru enn þá að spila á börum," sagði Morrison er hann tók á móti verðlaununum.Take That bestirbesta smáskífan Strákasveitin Take That fékk Brit-verðlaun fyrir besta smáskífulagið, Patience.MYND/APStrákasveitin Take That, sem átti frábæra endurkomu á síðasta ári, fékk verðlaun fyrir bestu bresku smáskífuna, Patience, og Justin Timberlake var valinn besti erlendi söngvarinn. Hin kanadíska Nelly Furtado var valin besta erlenda söngkonan. Þá var rokksveitin Muse valin besta breska tónleikasveitin og skoska indí-sveitin The Frattellis bestu bresku nýliðarnir. Lily Allen tómhentWinehouse, sem gaf út plötuna Back to Black, tekur á móti verðlaunum sínum sem besta breska söngkonan.MYND/APAthygli vakti að Lily Allen, sem hafði verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna fékk engin, ekki frekar en Corinne Baily Rae, Snow Patrol og Gnarls Barkley, sem öll fengu margar tilnefningar. Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Brit-verðlaunin voru afhent í London í fyrrakvöld. Arctic Monkeys var sigurvegari kvöldsins með tvenn stærstu verðlaunin. The Arctic Monkeys hlaut verðlaun sem besta breska hljómsveitin og fyrir bestu bresku plötuna, frumburðinn Whatever People Say I Am, That"s What I"m Not. Engin plata hefur selst hraðar í sögu breska vinsældalistans. Meðlimir sveitarinnar mættu ekki á verðlaunahátíðina frekar en á síðasta ári og sendu í staðinn skilaboð á myndbandi klæddir sem persónur í söngleiknum Galdrakarlinn í Oz og sem meðlimir hljómsveitarinnar The Village People.Killers með tvennuMorrison var kjörinn besti breski söngvarinn.Hljómsveitin The Killers frá Las Vegas fékk einnig tvenn verðlaun. Annars vegar sem besta erlenda hljómsveitin og hins vegar fyrir bestu erlendu plötuna.Amy Winehouse var kjörin besta breska söngkonan og James Morrison besti söngvarinn. „Ég vil bara segja að ég trúi því ekki að ég sé hérna. Þessi verðlaun eru tileinkuð öllum þeim söngvaskáldum sem eru enn þá að spila á börum," sagði Morrison er hann tók á móti verðlaununum.Take That bestirbesta smáskífan Strákasveitin Take That fékk Brit-verðlaun fyrir besta smáskífulagið, Patience.MYND/APStrákasveitin Take That, sem átti frábæra endurkomu á síðasta ári, fékk verðlaun fyrir bestu bresku smáskífuna, Patience, og Justin Timberlake var valinn besti erlendi söngvarinn. Hin kanadíska Nelly Furtado var valin besta erlenda söngkonan. Þá var rokksveitin Muse valin besta breska tónleikasveitin og skoska indí-sveitin The Frattellis bestu bresku nýliðarnir. Lily Allen tómhentWinehouse, sem gaf út plötuna Back to Black, tekur á móti verðlaunum sínum sem besta breska söngkonan.MYND/APAthygli vakti að Lily Allen, sem hafði verið tilnefnd til fernra Brit-verðlauna fékk engin, ekki frekar en Corinne Baily Rae, Snow Patrol og Gnarls Barkley, sem öll fengu margar tilnefningar.
Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira