Í aðra tónleikaferð 2. mars 2007 08:45 Strákasveitin Take That ætlar í aðra tónleikaferð um Bretland í lok ársins. Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. Smáskífulag Take That, Patience, og plata þeirra Beautiful World nutu gríðarlegra vinsælda á síðasta ári og fóru beint á toppinn í Bretlandi. Skömmu áður hafði sveitin farið í vel heppnaða tónleikaferð um Bretland. „Við getum ekki hugsað okkur betri leið til að ljúka árinu en að gefa aðdáendum okkar eitthvað fyrir aurinn sinn,“ sagði Gary Barlow úr Take That. „Við erum allir ótrúlega þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið á undanförnum átján mánuðum.“ Hljómsveitin spilaði fyrir rúmlega hálfa milljón áhorfenda á síðustu tónleikaferð sinni um Bretland. Seldist platan Beautiful World í rúmlega einni milljón eintaka í Bretlandi sína fyrstu mánuði frá útgáfu. Lagið Patience hlaut jafnframt Brit-verðlaun sem besta smáskífan. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Strákasveitin Take That ætlar í lok ársins í sína aðra tónleikaferð um Bretland síðan hún kom saman á nýjan leik á síðasta ári. Ferðin mun heita The Beautiful World Tour og munu þeir félagar meðal annars spila í London, Glasgow og í Manchester. Smáskífulag Take That, Patience, og plata þeirra Beautiful World nutu gríðarlegra vinsælda á síðasta ári og fóru beint á toppinn í Bretlandi. Skömmu áður hafði sveitin farið í vel heppnaða tónleikaferð um Bretland. „Við getum ekki hugsað okkur betri leið til að ljúka árinu en að gefa aðdáendum okkar eitthvað fyrir aurinn sinn,“ sagði Gary Barlow úr Take That. „Við erum allir ótrúlega þakklátir fyrir stuðninginn sem við höfum fengið á undanförnum átján mánuðum.“ Hljómsveitin spilaði fyrir rúmlega hálfa milljón áhorfenda á síðustu tónleikaferð sinni um Bretland. Seldist platan Beautiful World í rúmlega einni milljón eintaka í Bretlandi sína fyrstu mánuði frá útgáfu. Lagið Patience hlaut jafnframt Brit-verðlaun sem besta smáskífan.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið Hittast á laun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira