U2 byrjuð á næstu plötu 31. mars 2007 14:00 Írsku rokkararnir í U2 eru að taka upp nýja plötu. Írska hljómsveitin U2 hefur hafið upptökur á sinni næstu plötu, sem mun fylgja eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út 2004. Upptökustjóri verður Rick Rubin, sem hefur unnið með Red Hot Chili Pepper, Johnny Cash, System of a Down, Weezer og nú síðast, Metallica. „Við erum að vinna í nýjum lögum og höfum sökkt okkur niður í verkefnið,“ sagði gítarleikarinn The Edge. „Við ætlum ekkert að hugsa of mikið um hvað við ætlum okkur heldur viljum við bara semja lög og sjá hvað setur. Sumt af því sem við erum að vinna að lítur mjög vel út.“ U2 gaf undir lok síðasta árs út safnplötu sem hafði að geyma tvö ný lög, annars vegar The Saints Are Coming, sem hljómsveitarmeðlimir endurgerðu með bandarísku rokkurunum í Green Day, og hins vegar Windows in the Skies. Á svipuðum tíma lauk Vertigo-tónleikaferð U2 um heiminn sem hafði staðið yfir í tuttugu mánuði. Meðal hljómsveita sem hituðu upp eða gestasöngvara á ferðalaginu voru The Killers, The Arcade Fire, Interpol, Mary J Blige, Patti Smith og Eddie Vedder. Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Írska hljómsveitin U2 hefur hafið upptökur á sinni næstu plötu, sem mun fylgja eftir How to Dismantle an Atomic Bomb sem kom út 2004. Upptökustjóri verður Rick Rubin, sem hefur unnið með Red Hot Chili Pepper, Johnny Cash, System of a Down, Weezer og nú síðast, Metallica. „Við erum að vinna í nýjum lögum og höfum sökkt okkur niður í verkefnið,“ sagði gítarleikarinn The Edge. „Við ætlum ekkert að hugsa of mikið um hvað við ætlum okkur heldur viljum við bara semja lög og sjá hvað setur. Sumt af því sem við erum að vinna að lítur mjög vel út.“ U2 gaf undir lok síðasta árs út safnplötu sem hafði að geyma tvö ný lög, annars vegar The Saints Are Coming, sem hljómsveitarmeðlimir endurgerðu með bandarísku rokkurunum í Green Day, og hins vegar Windows in the Skies. Á svipuðum tíma lauk Vertigo-tónleikaferð U2 um heiminn sem hafði staðið yfir í tuttugu mánuði. Meðal hljómsveita sem hituðu upp eða gestasöngvara á ferðalaginu voru The Killers, The Arcade Fire, Interpol, Mary J Blige, Patti Smith og Eddie Vedder.
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“