Hara og Jógvan í úrslit X-Factor 2. apríl 2007 09:15 Hara-systur úr Hveragerði og Jógvan frá Færeyjum etja kappi í lokaþætti X-Factor um næstu helgi. MYND/Sigurjón Ragnar Það verða Hara-systur úr Hveragerði og Jógvan frá Færeyjum sem mætast í úrslitaþætti X-Factor á Stöð 2 um næstu helgi. Þetta varð ljóst eftir undanúrslitaþáttinn á föstudagskvöld þar sem Guðbjörg var kosin út úr þættinum. Það var rafmögnuð spenna í Vetrargarðinum í Smáralind síðasta föstudagskvöld. Þrjú atriði voru eftir í X-Factor; Jógvan úr hópi eldri keppenda Einars; Guðbjörg úr hópi yngri keppenda Ellýar og Hara, sönghópur undir stjórn Palla. Öll tóku þau tvö lög. Að endingu varð ljóst að tími Guðbjargar í þættinum var á enda. Guðbjörg er aðeins 16 ára gömul og á eflaust framtíðina fyrir sér í tónlistinni þó svo hún hafi ekki komist lengra að þessu sinni. Frábær söngkona Hin 16 ára Guðbjörg var send heim úr X-Factor á föstudag þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Það stefnir allt í æsispennandi úrslitaþátt X-Factor næstkomandi föstudagskvöld. Íslenska þjóðin fær þá tækifæri til að velja á milli systranna frá Hveragerði, Hara, og færeyska folans Jógvans. Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Það verða Hara-systur úr Hveragerði og Jógvan frá Færeyjum sem mætast í úrslitaþætti X-Factor á Stöð 2 um næstu helgi. Þetta varð ljóst eftir undanúrslitaþáttinn á föstudagskvöld þar sem Guðbjörg var kosin út úr þættinum. Það var rafmögnuð spenna í Vetrargarðinum í Smáralind síðasta föstudagskvöld. Þrjú atriði voru eftir í X-Factor; Jógvan úr hópi eldri keppenda Einars; Guðbjörg úr hópi yngri keppenda Ellýar og Hara, sönghópur undir stjórn Palla. Öll tóku þau tvö lög. Að endingu varð ljóst að tími Guðbjargar í þættinum var á enda. Guðbjörg er aðeins 16 ára gömul og á eflaust framtíðina fyrir sér í tónlistinni þó svo hún hafi ekki komist lengra að þessu sinni. Frábær söngkona Hin 16 ára Guðbjörg var send heim úr X-Factor á föstudag þrátt fyrir frábæra frammistöðu. Það stefnir allt í æsispennandi úrslitaþátt X-Factor næstkomandi föstudagskvöld. Íslenska þjóðin fær þá tækifæri til að velja á milli systranna frá Hveragerði, Hara, og færeyska folans Jógvans.
Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira