Fengu blessun frá páfanum 31. maí 2007 02:00 Páfi hittir Gerry og Kate McCann. Talsmaður Páfagarðs sagði harmleik þeirra hjóna hafa snert páfa mjög. MYND/AP Gerry og Kate McCann, foreldrar fjögurra ára stúlku sem rænt var í Portúgal fyrir tæpum mánuði, gengu í gær á fund Benedikts sextánda páfa í Páfagarði í Róm. „Hann var mjög vingjarnlegur, mjög einlægur,“ sagði Kate McCann um Benedikt páfa, sem veitti þeim blessun sína og sagðist ætla að biðja áfram fyrir dóttur þeirra. „Þetta var miklu persónulegra en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér,“ sagði Gerry eftir að þau höfðu hitt páfa stuttlega á Péturstorginu. Við komuna til Rómar í gær sagði Gerry McCann það blendnar tilfinningar að vera kominn þangað á fund páfa. „Við venjulegar kringumstæður hefði þetta verið eitt af því mest spennandi sem við gætum gert á ævinni, en sú staðreynd að við erum hér án Madeleine er okkur mjög ofarlega í huga.“ McCann-hjónin eru kaþólskrar trúar og páfi féllst strax á að hitta þau eftir að breski kardinálinn Cormac Murphy-O‘Connor fór fram á það við Páfagarð. McCann-hjónin hafa dreift myndum af dóttur sinni og biðja fólk um að dreifa þeim sem víðast. Á næstunni ætla þau að fara til Þýskalands, Hollands og Spánar í leit að dóttur sinni, en frá þessum löndum koma margir ferðamenn til ferðamannastaðarins í Portúgal þar sem dóttir þeirra hvarf. Madeleine McCann Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Gerry og Kate McCann, foreldrar fjögurra ára stúlku sem rænt var í Portúgal fyrir tæpum mánuði, gengu í gær á fund Benedikts sextánda páfa í Páfagarði í Róm. „Hann var mjög vingjarnlegur, mjög einlægur,“ sagði Kate McCann um Benedikt páfa, sem veitti þeim blessun sína og sagðist ætla að biðja áfram fyrir dóttur þeirra. „Þetta var miklu persónulegra en ég hefði nokkurn tímann getað ímyndað mér,“ sagði Gerry eftir að þau höfðu hitt páfa stuttlega á Péturstorginu. Við komuna til Rómar í gær sagði Gerry McCann það blendnar tilfinningar að vera kominn þangað á fund páfa. „Við venjulegar kringumstæður hefði þetta verið eitt af því mest spennandi sem við gætum gert á ævinni, en sú staðreynd að við erum hér án Madeleine er okkur mjög ofarlega í huga.“ McCann-hjónin eru kaþólskrar trúar og páfi féllst strax á að hitta þau eftir að breski kardinálinn Cormac Murphy-O‘Connor fór fram á það við Páfagarð. McCann-hjónin hafa dreift myndum af dóttur sinni og biðja fólk um að dreifa þeim sem víðast. Á næstunni ætla þau að fara til Þýskalands, Hollands og Spánar í leit að dóttur sinni, en frá þessum löndum koma margir ferðamenn til ferðamannastaðarins í Portúgal þar sem dóttir þeirra hvarf.
Madeleine McCann Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira