„Síðasta“ píanóið til sölu 1. júní 2007 05:00 Bítillinn fyrrverandi var skotinn til bana 8. desember 1980. Píanó sem Bítillinn fyrrverandi John Lennon spilaði á kvöldið sem hann var myrtur hefur verið boðið til sölu af fyrirtækinu Moments in Time. Verðmiðinn er um 23 milljónir króna. Píanóið var hluti af Record Plant-hljóðverinu í New York þar sem Lennon tók upp plötuna Imagine árið 1971. Það var í miklu uppáhaldi hjá Lennon og spilaði hann á það í margar klukkustundir áður en hann var skotinn fyrir utan heimili sitt í New York 8. desember 1980. Var hann svo hrifinn af hljóðfærinu að hann lét flytja það á milli þeirra hljóðvera sem hann notaðist við hverju sinni. Á meðal fleiri þekktra nafna sem hafa spilað á píanóið eru Bob Dylan og Don Mclean. Það hefur verið í geymslu síðan hljóðverinu var lokað á tíunda áratugnum. Sama fyrirtæki, Moments in Time, hefur einnig til sölu plötuna sem Lennon skrifaði nafn sitt á fyrir Mark Chapman, sem skömmu síðar skaut hann til bana. Jafnframt er til sölu eiginhandaráritun Lennons sem hann gaf starfsmanni hljóðversins í New York sem er talin vera það síðasta sem hann skrifaði á meðan hann var uppi. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Píanó sem Bítillinn fyrrverandi John Lennon spilaði á kvöldið sem hann var myrtur hefur verið boðið til sölu af fyrirtækinu Moments in Time. Verðmiðinn er um 23 milljónir króna. Píanóið var hluti af Record Plant-hljóðverinu í New York þar sem Lennon tók upp plötuna Imagine árið 1971. Það var í miklu uppáhaldi hjá Lennon og spilaði hann á það í margar klukkustundir áður en hann var skotinn fyrir utan heimili sitt í New York 8. desember 1980. Var hann svo hrifinn af hljóðfærinu að hann lét flytja það á milli þeirra hljóðvera sem hann notaðist við hverju sinni. Á meðal fleiri þekktra nafna sem hafa spilað á píanóið eru Bob Dylan og Don Mclean. Það hefur verið í geymslu síðan hljóðverinu var lokað á tíunda áratugnum. Sama fyrirtæki, Moments in Time, hefur einnig til sölu plötuna sem Lennon skrifaði nafn sitt á fyrir Mark Chapman, sem skömmu síðar skaut hann til bana. Jafnframt er til sölu eiginhandaráritun Lennons sem hann gaf starfsmanni hljóðversins í New York sem er talin vera það síðasta sem hann skrifaði á meðan hann var uppi.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Menning Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira