Söngveröld við Mývatn 5. júní 2007 04:45 Sinfóníuhljómsveit Norðurlands kemur fram ásamt fjölda söngvara Þátttakendur á árlegri Kórastefnu við Mývatn verða um tvöhundruð og fimmtíu talsins. Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. Á fimmtudaginn verða tónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku en þar syngja Kvennakór Akureyrar og Kammerkór Norðurlands. Daginn eftir verða tónleikar á harla óvenjulegum stað; þá syngja kórarnir Sálubót, Uppsveitasystur, Vestfirsku valkyrjurnar og Kvennakór Akureyar í hvelfingu Laxárstöðvar í Aðaldal en þar er víst afbragðs hljómburður. Lokatónleikarnir fara síðan fram í íþróttahúsinu í Reykjahlíð á sunnudaginn en þá verður frumflutt messan „Mass of the Children“ eftir tónskáldið John Rutter. Þátttakendur verða um áttatíu söngvarar úr blönduðum kórum víðs vegar af landinu, Stúlknakór Akureyrarkirkju og einsöngvarnir Halla Dröfn Jónsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur undir stjórn Guðmunduar Óla Gunnarssonar. Sérstakur gestur stefnunnar að þessu sinni er bandaríski kórstjórnandinn Lynnel Joy Jenkins en hún mun stýra rúmlega hundrað félögum úr kvennakórum landsins sem flytja munu heimstónlist úr öllum áttum á lokatónleikunum. Lögin verða öll flutt á frummáli sínu en þau eru meðal annars frá Kína, Rússlandi og Suður-Afríku. Listrænn stjórnandi kórastefnunnar er Margrét Bóasdóttir. Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Árleg kórastefna fer fram við Mývatn nú í vikunni og stefnir fjöldi söngfólks þangað til að stilla saman sína tónlistarstrengi. Að þessu sinni liggja fyrir tvö stór verkefni auk þess sem þátttökukórarnir munu syngja fjölbreytt efni á þrennum tónleikum. Hátíðin stendur yfir frá 7.-10. júní. Á fimmtudaginn verða tónleikar í félagsheimilinu Skjólbrekku en þar syngja Kvennakór Akureyrar og Kammerkór Norðurlands. Daginn eftir verða tónleikar á harla óvenjulegum stað; þá syngja kórarnir Sálubót, Uppsveitasystur, Vestfirsku valkyrjurnar og Kvennakór Akureyar í hvelfingu Laxárstöðvar í Aðaldal en þar er víst afbragðs hljómburður. Lokatónleikarnir fara síðan fram í íþróttahúsinu í Reykjahlíð á sunnudaginn en þá verður frumflutt messan „Mass of the Children“ eftir tónskáldið John Rutter. Þátttakendur verða um áttatíu söngvarar úr blönduðum kórum víðs vegar af landinu, Stúlknakór Akureyrarkirkju og einsöngvarnir Halla Dröfn Jónsdóttir og Ásgeir Páll Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur undir stjórn Guðmunduar Óla Gunnarssonar. Sérstakur gestur stefnunnar að þessu sinni er bandaríski kórstjórnandinn Lynnel Joy Jenkins en hún mun stýra rúmlega hundrað félögum úr kvennakórum landsins sem flytja munu heimstónlist úr öllum áttum á lokatónleikunum. Lögin verða öll flutt á frummáli sínu en þau eru meðal annars frá Kína, Rússlandi og Suður-Afríku. Listrænn stjórnandi kórastefnunnar er Margrét Bóasdóttir.
Mest lesið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Lífið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira