Nýtt lag frá Þú og ég 14. júní 2007 05:00 Dúettinn hefur sent frá sér nýtt lag sem heitir Sætasta stelpan á ballinu. Gamli góði dúettinn Þú og ég tók nýlega upp nýtt lag sem heitir Sætasta stelpan á ballinu og er hægt að nálgast það á heimasíðunni tonlist.is. Þetta kemur eflaust mörgum á óvart enda er langt síðan dúettinn hætti störfum. Lagið er úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Jónasar Friðriks Gunnarssonar. „Gunni Þórðar átti nú þá hugmynd á sínum tíma að gera plötuna Ljúfa líf. Hann hringdi svo í okkur núna í vor og bað okkur um að syngja með Ragga Bjarna á plötu sem kemur út núna fyrir næstu jól,“ segir Jóhann Helgason annar helmingur dúettsins sem eins og flestir vita er einnig skipaður Helgu Möller. „Þegar við hittumst þarna aftur kom upp svona gamall fílingur. Seinna hringdi Gunni í okkur aftur og sagðist vera með lag og texta sem yrði eiginlega að koma út núna, út af textanum. Við skelltum okkur heim til hans og sungum þetta inn en hann kláraði svo lagið.“ Lagið er enn aðeins fáanlegt á tonlist.is en einnig hefur það heyrst á útvarpsstöðvum landsins. „Það er ekki nema við gerum einhverja safnplötu að það gæti verið gefið út. Lagið er nokkuð ósvipað okkar fyrri lögum, það er svolítið fullorðinslegt. Við höfum nú elst aðeins svo það er ekki sami ungæðishátturinn á þessu,“ segir Jóhann og útilokar ekki „kombakk“ frá dúettinum. „Ég ætla nú ekki að lofa því en um leið vil ég heldur ekki útiloka neitt.“ Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Gamli góði dúettinn Þú og ég tók nýlega upp nýtt lag sem heitir Sætasta stelpan á ballinu og er hægt að nálgast það á heimasíðunni tonlist.is. Þetta kemur eflaust mörgum á óvart enda er langt síðan dúettinn hætti störfum. Lagið er úr smiðju Gunnars Þórðarsonar og Jónasar Friðriks Gunnarssonar. „Gunni Þórðar átti nú þá hugmynd á sínum tíma að gera plötuna Ljúfa líf. Hann hringdi svo í okkur núna í vor og bað okkur um að syngja með Ragga Bjarna á plötu sem kemur út núna fyrir næstu jól,“ segir Jóhann Helgason annar helmingur dúettsins sem eins og flestir vita er einnig skipaður Helgu Möller. „Þegar við hittumst þarna aftur kom upp svona gamall fílingur. Seinna hringdi Gunni í okkur aftur og sagðist vera með lag og texta sem yrði eiginlega að koma út núna, út af textanum. Við skelltum okkur heim til hans og sungum þetta inn en hann kláraði svo lagið.“ Lagið er enn aðeins fáanlegt á tonlist.is en einnig hefur það heyrst á útvarpsstöðvum landsins. „Það er ekki nema við gerum einhverja safnplötu að það gæti verið gefið út. Lagið er nokkuð ósvipað okkar fyrri lögum, það er svolítið fullorðinslegt. Við höfum nú elst aðeins svo það er ekki sami ungæðishátturinn á þessu,“ segir Jóhann og útilokar ekki „kombakk“ frá dúettinum. „Ég ætla nú ekki að lofa því en um leið vil ég heldur ekki útiloka neitt.“
Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“