Pavarotti nær dauða en lífi 6. júlí 2007 01:30 Kom síðast opinberlega fram á Vetrarólympíuleikunum í Tórínó fyrir 16 mánuðum þegar hann söng lagið sem hann hefur gert ódauðlegt á ferli sínum, Nessun Dorma. Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti telur að hann muni deyja á allra næstu dögum eftir að hafa barist við krabbamein í briskirtli frá því í júlí í fyrra. Að sögn dóttur Pavarottis, Giuliana, er úthaldið á þrotum eftir rúmlega árslanga baráttu. „Hann veit að hann mun kveðja þessa jörð innan skamms og hann talar mikið um þann dag sem hann mun loksins hitta foreldra sína á ný,“ segir Giuliana, en þeir létust með stuttu millibili fyrir nokkrum árum og hafði andlát foreldranna mikil áhrif á tenórinn. Hinn 71 árs gamli Pavarotti hefur ekki komið opinberlega fram eftir að hann greindist með krabbameinið en að sögn þeirra sem séð hafa til söngvarans hefur hann lést gríðarlega í veikindunum og styðst við hjólastól til að geta ferðast um heimili sitt í Pesaro á Ítalíu. Hann eyðir þeirri litlu orku sem hann hefur í að kenna fjölskyldumeðlimum söng auk þess sem hann spilar á spil við barnabörnin. „Hann ætlar að nota síðustu stundirnar til að vera með fjölskyldu sinni,“ sagði umboðsmaður söngvarans í gær. Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Óperusöngvarinn Luciano Pavarotti telur að hann muni deyja á allra næstu dögum eftir að hafa barist við krabbamein í briskirtli frá því í júlí í fyrra. Að sögn dóttur Pavarottis, Giuliana, er úthaldið á þrotum eftir rúmlega árslanga baráttu. „Hann veit að hann mun kveðja þessa jörð innan skamms og hann talar mikið um þann dag sem hann mun loksins hitta foreldra sína á ný,“ segir Giuliana, en þeir létust með stuttu millibili fyrir nokkrum árum og hafði andlát foreldranna mikil áhrif á tenórinn. Hinn 71 árs gamli Pavarotti hefur ekki komið opinberlega fram eftir að hann greindist með krabbameinið en að sögn þeirra sem séð hafa til söngvarans hefur hann lést gríðarlega í veikindunum og styðst við hjólastól til að geta ferðast um heimili sitt í Pesaro á Ítalíu. Hann eyðir þeirri litlu orku sem hann hefur í að kenna fjölskyldumeðlimum söng auk þess sem hann spilar á spil við barnabörnin. „Hann ætlar að nota síðustu stundirnar til að vera með fjölskyldu sinni,“ sagði umboðsmaður söngvarans í gær.
Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“