Jan Mayen til Englands 27. júlí 2007 06:00 Önnur plata Jan Mayen er væntanleg eftir um tvær vikur. „Ég er helvíti glaður með þetta,“ segir Ágúst Bogason, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar Jan Mayen. Önnur breiðskífa Jan Mayen er væntanleg í búðir eftir verslunarmannahelgi en þrjú ár eru síðan fyrsta plata þeirra kom út. Sú hét Home of the Free Indeed og fékk frábærar viðtökur. Nýja platan heitir So Much Better Than Your Normal Life og það er Smekkleysa sem gefur út eins og fyrr. Fyrsta lagið, Joyride, er þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins. Tónlistarmaðurinn Einar Tönsberg, Eberg, stjórnaði upptökum á plötunni og lofar Ágúst það samstarf mikið. Framundan er væntanlega stíft tónleikahald hjá Jan Mayen-liðum til að kynna plötuna og þessa dagana er sveitin að skipuleggja nokkra tónleika í Bretlandi. „Það er búið að bóka okkur í London 26. september með Hafdísi Huld og Motion Boys. Svo er planið að nota ferðina vel, við erum þegar búnir að negla niður tónleika í Birmingham og svo er verið að vinna í nokkrum í viðbót,“ segir Ágúst. Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Ég er helvíti glaður með þetta,“ segir Ágúst Bogason, gítarleikari rokkhljómsveitarinnar Jan Mayen. Önnur breiðskífa Jan Mayen er væntanleg í búðir eftir verslunarmannahelgi en þrjú ár eru síðan fyrsta plata þeirra kom út. Sú hét Home of the Free Indeed og fékk frábærar viðtökur. Nýja platan heitir So Much Better Than Your Normal Life og það er Smekkleysa sem gefur út eins og fyrr. Fyrsta lagið, Joyride, er þegar komið í spilun á útvarpsstöðvum landsins. Tónlistarmaðurinn Einar Tönsberg, Eberg, stjórnaði upptökum á plötunni og lofar Ágúst það samstarf mikið. Framundan er væntanlega stíft tónleikahald hjá Jan Mayen-liðum til að kynna plötuna og þessa dagana er sveitin að skipuleggja nokkra tónleika í Bretlandi. „Það er búið að bóka okkur í London 26. september með Hafdísi Huld og Motion Boys. Svo er planið að nota ferðina vel, við erum þegar búnir að negla niður tónleika í Birmingham og svo er verið að vinna í nokkrum í viðbót,“ segir Ágúst.
Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira