Funheit ferðalög Magga og KK 1. september 2007 07:00 Þeir félagar hafa selt „ferðaplöturnar“ þrjár í um 28 þúsund eintökum. „Ferðaplötur“ KK og Magga Eiríks hafa selst í um 28 þúsund eintökum. Þeir félagar fá afhenta gullplötu fyrir þá síðustu, Langferðalög, á lokatónleikum sínum í Salnum 13. september. KK segist alls ekki hafa átt von á þessum frábæra árangri. „Maður hugsar ekki út í svona. Lögin eru eign þjóðarinnar. Við fórum vel með þau og fólk er mjög þakklátt fyrir það,“ segir hann um ástæðuna fyrir vinsældunum. Allar þrjár „ferðaplöturnar“ hafa náð gullsölu og þar af hefur sú fyrsta, 22 ferðalög, selst í yfir sautján þúsund eintökum. Að auki hafa allar plöturnar komist í efsta sæti Tónlistans. KK og Maggi hafa að undanförnu verið á tónleikaferðalagi til að fylgja nýjustu plötunni eftir og hefur þeim alls staðar verið firnavel tekið. „Við skutluðumst í kringum landið og fórum hér og þar og alls staðar. Okkur var mjög vel tekið og þetta er búið að vera ofsa gaman. Fólkið er búið að sýna okkur svo mikla góðvild. Það hefur verið að stoppa mann úti á götu og þakka fyrir að hafa tekið þessi lög upp aftur. Það er gott að fá svona stuðning frá fólki.“ KK, sem er að undirbúa nýja sólóplötu, segir að Langferðalög verði síðasta „ferðaplatan“ frá þeim félögum. „Þetta er orðið ágætt. 66 ferðalög. Er það ekki fín tala?“ Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Ferðaplötur“ KK og Magga Eiríks hafa selst í um 28 þúsund eintökum. Þeir félagar fá afhenta gullplötu fyrir þá síðustu, Langferðalög, á lokatónleikum sínum í Salnum 13. september. KK segist alls ekki hafa átt von á þessum frábæra árangri. „Maður hugsar ekki út í svona. Lögin eru eign þjóðarinnar. Við fórum vel með þau og fólk er mjög þakklátt fyrir það,“ segir hann um ástæðuna fyrir vinsældunum. Allar þrjár „ferðaplöturnar“ hafa náð gullsölu og þar af hefur sú fyrsta, 22 ferðalög, selst í yfir sautján þúsund eintökum. Að auki hafa allar plöturnar komist í efsta sæti Tónlistans. KK og Maggi hafa að undanförnu verið á tónleikaferðalagi til að fylgja nýjustu plötunni eftir og hefur þeim alls staðar verið firnavel tekið. „Við skutluðumst í kringum landið og fórum hér og þar og alls staðar. Okkur var mjög vel tekið og þetta er búið að vera ofsa gaman. Fólkið er búið að sýna okkur svo mikla góðvild. Það hefur verið að stoppa mann úti á götu og þakka fyrir að hafa tekið þessi lög upp aftur. Það er gott að fá svona stuðning frá fólki.“ KK, sem er að undirbúa nýja sólóplötu, segir að Langferðalög verði síðasta „ferðaplatan“ frá þeim félögum. „Þetta er orðið ágætt. 66 ferðalög. Er það ekki fín tala?“
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning