Grundarfjörður fullur af síld 12. janúar 2007 18:30 Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri. Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira
Grundarfjörður er fullur af síld og náði Krossey frá Hornafirði að fylla skipið í tveimur köstum þar í dag en síld hefur ekki verið veidd í firðinum í tugi ára. Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar rannsaka hvort það var þetta mikla magn síldar sem varð til þess að tuttugu tonn af eldisþorski drapst í firðinum. Unnið er að því að rannsaka fiskdauða í þorskeldi fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar í Grunarfirði. Fjörðurinn er fullur af síld og er talið líklegt að súrefnisskotur vegna síldarinnar hafi valdið dauða þrosksins þó það liggi ekki fyrir.Krossey SF 20 var fljót í Grundarfjörð eftir að fregnir bárust af síldinni þar enda í leit að síld. Í fyrsta kastinu fengust nærri tvö hundruð tonn. Í örðu kastinu fengust á milli 300 og 350 tonn og átti Sigurður Bjarnason skipstjóri von á því að það dygði til að fylla skipið. Þegar dælt hefði verið úr nótinni sagði hann stefnuna vera setta á Hornafjörð þar landa á síldinni. Hann sagði lítið eftir af síldarkvótanum og átti því von á að fara á loðnu í næsta túr. Sigurður segir óvenjulegt að síld finnist í firðinum.Runólfur Guðmundsson, einn eigenda fyrirtækisins Guðmundar Runólfssonar, varð var við fiskdauðann þegar ekkert líf var að finna í kvíunum þegar farið var að huga að slátrun þorsksins.Og tapið er mikið bæði vegna fisksins sem drapst og vegna vinnu og búnaðar sem lagt hefur verið í verkefnið sem hefur ekki verið sérlega arðbært og því óvíst hvort framhald verði á því.Og Runólfur óttast að fjörðurinn verði lengi að jafna sig. Starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar komu til að rannsaka ástæður fisksdauðans í dag og söfnuðu sjávarsýnum.Starfsmönnum Hafrannsóknastofnunar tókst ekki að klára að safna sýnum í dag þar sem veður versnaði seinnipartinn en því verður fram haldið við fyrsta tækifæri.
Fréttir Innlent Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Sjá meira