Norman dustar rykið af kylfunum 15. janúar 2007 19:45 "Hvíti hákarlinn" er einstakur karakter sem sett hefur svip sinn á golfheiminn síðustu ár og áratugi. MYND/Getty “Hvíti hákarlinn” eða hinn gamalreyndi ástralski kylfingur Greg Norman hefur boðað þáttöku sína á Dubai-Classic mótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði. Tilkynning Norman kemur mikið á óvart, enda hefur hann að mestu einbeitt sér að eigin viðskiptum á síðustu misserum og lítið sem ekkert keppt á opinberum vettvangi. Norman segir að það hafi verið töfrar Dubai sem urðu til þess að hann ákvað að dusta rykið af kylfunum. Hinn 51 árs gamli Norman, fyrrum fremsti kylfingur heims, segist ekki hafa gleymt neinu í íþróttinni og stefnir að góðum árangri á mótinu. “Enginn staður í heiminum býr yfir eins góðum anda og Dubai,” sagði Norman. Mótaskipuleggjendur í Dubai er eðlilega hinir ánægðustu með ákvörðun Norman en áður höfðu kylfingar á borð við Tiger Woods, sem á titil að verja á mótinu, Ernie Els og Colin Montgomery boðað komu sína á mótið. Golf Íþróttir Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
“Hvíti hákarlinn” eða hinn gamalreyndi ástralski kylfingur Greg Norman hefur boðað þáttöku sína á Dubai-Classic mótinu í golfi sem fram fer í næsta mánuði. Tilkynning Norman kemur mikið á óvart, enda hefur hann að mestu einbeitt sér að eigin viðskiptum á síðustu misserum og lítið sem ekkert keppt á opinberum vettvangi. Norman segir að það hafi verið töfrar Dubai sem urðu til þess að hann ákvað að dusta rykið af kylfunum. Hinn 51 árs gamli Norman, fyrrum fremsti kylfingur heims, segist ekki hafa gleymt neinu í íþróttinni og stefnir að góðum árangri á mótinu. “Enginn staður í heiminum býr yfir eins góðum anda og Dubai,” sagði Norman. Mótaskipuleggjendur í Dubai er eðlilega hinir ánægðustu með ákvörðun Norman en áður höfðu kylfingar á borð við Tiger Woods, sem á titil að verja á mótinu, Ernie Els og Colin Montgomery boðað komu sína á mótið.
Golf Íþróttir Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira