Bandaríska þingið gegn árás á Íran 19. janúar 2007 10:52 MYND/AP Hópur þingmanna demókrata og repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins ætlar sér að leggja fram tillögu sem kæmi í veg fyrir að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, gæti ráðist á Íran án samþykkis þingsins. Þingmenn hafa áhyggjur af því að æ árásargjarnari stefna Bandaríkjanna gegn Íran eigi eftir að enda illa og því gripu þeir til þessa ráðs. Tillöguna þarf þó að samþykkja í báðum deildum þingsins og Bush sjálfur verður að undirrita hana til þess að hún verði að lögum. Sem stendur styðja aðeins 11 af 435 meðlimum fulltrúadeildarinnar tillöguna. Það gæti hins vegar breyst á næstu dögum í ljósi fullyrðinga Bush um Íran í vikunni. Þá sagði hann „Ég hef tekið það skýrt fram að ef þeir eru að flytja vopn innan Íraks og það skaðar lýðræði og sérstaklega hermenn okkar, munum við ganga í málið." Einn af stuðningsmönnum tillögunnar, Martin Meehan, sagði að þó hann treysti ekki Íran og áætlunum þess varðandi Mið-Austurlönd, treysti hann Bush ekki heldur. Ástæðuna sagði hann vera síendurteknar lygar Bush fyrir innrásina í Írak. Eftir að Bandaríkin sendu sitt annað flugmóðurskip á Persaflóa hafa áhyggjur af hugsanlegri árás Bandaríkjanna á Íran aukist til muna. Bush bætti olíu á eldinn þegar hann fullvissaði bandamenn sína í Mið-Austurlöndum að hann myndi gera meira til þess að halda aftur af Íran. Erlent Fréttir Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira
Hópur þingmanna demókrata og repúblikana í fulltrúadeild bandaríska þingsins ætlar sér að leggja fram tillögu sem kæmi í veg fyrir að George W. Bush, forseti Bandaríkjanna, gæti ráðist á Íran án samþykkis þingsins. Þingmenn hafa áhyggjur af því að æ árásargjarnari stefna Bandaríkjanna gegn Íran eigi eftir að enda illa og því gripu þeir til þessa ráðs. Tillöguna þarf þó að samþykkja í báðum deildum þingsins og Bush sjálfur verður að undirrita hana til þess að hún verði að lögum. Sem stendur styðja aðeins 11 af 435 meðlimum fulltrúadeildarinnar tillöguna. Það gæti hins vegar breyst á næstu dögum í ljósi fullyrðinga Bush um Íran í vikunni. Þá sagði hann „Ég hef tekið það skýrt fram að ef þeir eru að flytja vopn innan Íraks og það skaðar lýðræði og sérstaklega hermenn okkar, munum við ganga í málið." Einn af stuðningsmönnum tillögunnar, Martin Meehan, sagði að þó hann treysti ekki Íran og áætlunum þess varðandi Mið-Austurlönd, treysti hann Bush ekki heldur. Ástæðuna sagði hann vera síendurteknar lygar Bush fyrir innrásina í Írak. Eftir að Bandaríkin sendu sitt annað flugmóðurskip á Persaflóa hafa áhyggjur af hugsanlegri árás Bandaríkjanna á Íran aukist til muna. Bush bætti olíu á eldinn þegar hann fullvissaði bandamenn sína í Mið-Austurlöndum að hann myndi gera meira til þess að halda aftur af Íran.
Erlent Fréttir Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Sjá meira