41 sagður hafa látist í óveðrinu 19. janúar 2007 18:30 Á fimmta tug manna hafa látið lífi í fárviðri sem geisað hefur í Evrópu undanfarinn sólarhring. Samgöngur í álfunni eru í uppnámi og rafmagnsleysi hefur bitnað á milljónum manna. Íslendingur búsettur í Tékklandi segir að tré hafi rifnað upp með rótum í nágrenni við hann í mesta ofsanum.Veðrið er með því versta sem dunið hefur á Evrópubúum í háa herrans tíð. Bretar urðu fyrstir fyrir barðinu á storminum sem síðan fikraði sig austur eftir álfunni í nótt og í morgun. Óveðrið skilur eftir sig slóð eyðileggingar enda fór vindhraðinn í verstu hviðunum upp í 60 metra á sekúndu, sem er á við öflugan fellibyl. Manntjónið í veðrinu er umtalsvert. Á Bretlandseyjum eru tólf látnir af völdum þess, ellefu í Þýskalandi, sex í Hollandi og aðrir sex í Póllandi. Þá liggja fjórir í valnum í Tékklandi. Þar var hátt í ein milljón manna án rafmagns langt fram eftir degi. Innanlandsflug hefur víðast hvar legið niðri vegna veðursins og lestarferðir sömuleiðis, sérstaklega eftir að aðallestarstöðin í Berlín, sem er ein sú stærsta í Evrópu, skemmdist í hamaganginum. Í dag hefur veðrið gengið talsvert niður en samgöngur á svæðinu hafa samt gengið erfiðlega. Þannig lenti hópur Íslendinga á leið til Magdeburgar til að hvetja landsliðið á HM í handbolta í vandræðum og eftir því sem næst verður komið er hópurinn ekki enn kominn á leiðarenda. Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Á fimmta tug manna hafa látið lífi í fárviðri sem geisað hefur í Evrópu undanfarinn sólarhring. Samgöngur í álfunni eru í uppnámi og rafmagnsleysi hefur bitnað á milljónum manna. Íslendingur búsettur í Tékklandi segir að tré hafi rifnað upp með rótum í nágrenni við hann í mesta ofsanum.Veðrið er með því versta sem dunið hefur á Evrópubúum í háa herrans tíð. Bretar urðu fyrstir fyrir barðinu á storminum sem síðan fikraði sig austur eftir álfunni í nótt og í morgun. Óveðrið skilur eftir sig slóð eyðileggingar enda fór vindhraðinn í verstu hviðunum upp í 60 metra á sekúndu, sem er á við öflugan fellibyl. Manntjónið í veðrinu er umtalsvert. Á Bretlandseyjum eru tólf látnir af völdum þess, ellefu í Þýskalandi, sex í Hollandi og aðrir sex í Póllandi. Þá liggja fjórir í valnum í Tékklandi. Þar var hátt í ein milljón manna án rafmagns langt fram eftir degi. Innanlandsflug hefur víðast hvar legið niðri vegna veðursins og lestarferðir sömuleiðis, sérstaklega eftir að aðallestarstöðin í Berlín, sem er ein sú stærsta í Evrópu, skemmdist í hamaganginum. Í dag hefur veðrið gengið talsvert niður en samgöngur á svæðinu hafa samt gengið erfiðlega. Þannig lenti hópur Íslendinga á leið til Magdeburgar til að hvetja landsliðið á HM í handbolta í vandræðum og eftir því sem næst verður komið er hópurinn ekki enn kominn á leiðarenda.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira