Nýliði slær í gegn á Buick-mótinu 27. janúar 2007 14:50 Brandt Snedeker hefur slegið í gegn í San Diego. MYND/Getty Nýliðinn Brandt Snedeker hefur óvænt þriggja högga forystu þegar fyrsta PGA-mót ársins í golfi, Buick International, er hálfnað. Tiger Woods, sem freistar þess að vinna sitt sjöunda PGA-mót í röð, er sjö höggum á eftir Snedeker. Sýn verður með beina útsendingu frá lokadegi mótsins annað kvöld."Það fyrsta sem ég hugsaði eftir að toppsætið var í höfn var: Það er svona sem það er að vera Tiger Woods," sagði Snedeker á blaðamannafundi eftir að keppni lauk á öðrum keppnisdegi í nótt og uppskar mikil hlátrasköll blaðamanna. Mótið fer fram í San Diego í Kaliforníu og er því ekki á kristilegum tíma fyrir okkur Íslendinga.Árangur Snedeker hefur vakið mikla athygli vegna þess að hann er nýliði á PGA-mótaröðinni og er algjörlega óþekkt nafn í golfheiminum.Ljóst er að Tiger Woods, sem unnið hefur Buick-mótið síðustu tvö ár, á mikið inni. "Þetta er langt frá því að vera búið og ég hef ekki sagt mitt síðasta," sagði Woods. Golf Íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Nýliðinn Brandt Snedeker hefur óvænt þriggja högga forystu þegar fyrsta PGA-mót ársins í golfi, Buick International, er hálfnað. Tiger Woods, sem freistar þess að vinna sitt sjöunda PGA-mót í röð, er sjö höggum á eftir Snedeker. Sýn verður með beina útsendingu frá lokadegi mótsins annað kvöld."Það fyrsta sem ég hugsaði eftir að toppsætið var í höfn var: Það er svona sem það er að vera Tiger Woods," sagði Snedeker á blaðamannafundi eftir að keppni lauk á öðrum keppnisdegi í nótt og uppskar mikil hlátrasköll blaðamanna. Mótið fer fram í San Diego í Kaliforníu og er því ekki á kristilegum tíma fyrir okkur Íslendinga.Árangur Snedeker hefur vakið mikla athygli vegna þess að hann er nýliði á PGA-mótaröðinni og er algjörlega óþekkt nafn í golfheiminum.Ljóst er að Tiger Woods, sem unnið hefur Buick-mótið síðustu tvö ár, á mikið inni. "Þetta er langt frá því að vera búið og ég hef ekki sagt mitt síðasta," sagði Woods.
Golf Íþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira