Little Miss Sunshine hlutskörpust 30. janúar 2007 14:11 Forest Withaker tekur við verðlaununum Mynd - AP Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/ Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Það var mikið um dýrðir í Los Angeles í gærkvöldi þegar Screen Actors Guild verðlaunin (SAG Awards) voru veitt í 13. sinn en það er bandalag leikara í Bandaríkjunum sem velur vinningshafana. Helen Mirren var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem Elísabet II Bretadrottning í kvikmyndinni The Queen og Forest Withaker var valinn besti leikarinn fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland, en þar fer hann með hlutverk úganska einræðisherrans Idi Aminen. Bæði Helen og Forest eru einnig tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir hlutverk sín. Gamanleikarinn Eddie Murphy og Idolstjarnan Jennifer Hudson voru valin bestu aukaleikararnir fyrir hlutverk sín í kvikmyndinni Dreamgirls en kvikmyndin Little Miss Sunshine var valin besta mynd hátíðarinnar en hún er einnig tilnefnd til Óskarsins. Það verður því fróðlegt að sjá hvort að vinningshafar SAG verðlaunanna verða jafn heppnir á Óskarsverðlaunahátíðinni en hún verður haldinn þann 25. febrúar næstkomandi. Sjá nánar: http://www.sagawards.com/
Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira