Stórtenórinn Jóhann Friðgeir Valdimarsson mun flytja dramatískar aríur með Antoníu Hervesi, píanóleikara, á hádegistónleikum í listasafninu Hafnarborg, á morgun fimmtudag. Bera tónleikarnir yfirskriftina ,,Ástin er dauðans alvara".
Tónleikarnir hefjast kl. 12:00 og er aðgangur ókeypis og öllum opinn.