Hefur ekkert með morðið á Litvinenko að gera 1. febrúar 2007 18:58 Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Valdimir Pútín Rússlandsforseti þvertekur fyrir að Rússar noti olíu- og gaslindir sínar til að kúga önnur ríki. Hann segir ennfremur af og frá að rússnesk stjórnvöld hafi staðið á bak við morðið á njósnaranum Alexander Litvinenko. Yfir tólf hundruð blaðamenn sóttu árlegan fréttamannafund Vladimirs Pútín í Kreml í morgun enda sjaldgæft að svo gott tækifæri bjóðist til að spyrja þennan umdeilda stjórnmálamann spjörunum úr. Pútín kom víða við í máli sínu, meðal annars lýsti hann þeirri skoðun sinni að Rússland stefndi hraðbyri í að verða eitt öflugasta hagkerfi heims. Rússar hafa átt í deilum við nágrannaríki sín, Úkraínu og Hvíta-Rússland, um verð á olíu og gasi og hafa Rússar á stundum gripið til þess ráðs að stöðva flutninga á eldsneyti til þeirra. Pútín vísaði því á bug í dag að það væri gert í pólitísku skyni. Pútín lýsti því næst andúð sinni á áformum Bandaríkjamanna um að setja upp eldflaugavarnakerfi í Austur-Evrópu. Um örlög njósnarans Alexander Litvinenko, sem stjórnvöld í Kreml eru sökuð um að hafa látið myrða, hafði svo hann það að segja að Litvinenko hefði ekki vitað um nein leyndarmál og því hefðu stjórnvöld í Kreml engan hag haft af morði hans. Sitthvað annað vakti athygli í máli Pútíns, meðal annars sagði hann samkynheigða lýðfræðilegt vandamál í Rússlandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila