Bæjarstjóri á „flæmingi“ undan lögunum 6. febrúar 2007 12:19 Fyrirhugað skipulag á Álafosssvæðinu - smellið á myndina til að sjá hana stóra Varmársamtökin segja að bæjarstjóri Mosfellsbæjar hafi farið með rangt mál í fréttum í gærkvöldi varðandi mat á umhverfisáhrifum af tengibraut um Álafosskvos. Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri sagði að vegna úrskurðar umhverfisráðherra um náttúruminjaskrá, hafi bænum ekki borið skylda til að óska eftir umsögn Umhverfisstofnunar um umhverfisáhrif. Þetta segja Varmársamtökin rangt. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að bæjarstjórn Mosfellsbæjar hafi ekki leitað eftir lögbundinni umsögn Umhverfisstofnunar um tengibrautina í Álafosskvos. Bæjarstjórinn sé að vísa í úrskurð Umhverfisráðuneytisins varðandi kæru samtakanna á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin í Álafosskvos þyrfti ekki að fara í umhverfismat. Samtökin segja bæjarstjóra beita fyrir sig áliti lögmanns til að láta líta út fyrir lögmæti framkvæmdanna. Umhverfisstofnun hafi vakið athygli á því að bærinn hafi ekki gætt lagaákvæða sem gilda um framkvæmdir á svæðum sem eru á Náttúruminjaskrá. Þá kemur fram í fréttatilkynningunni að nú þegar renni aur og drulla vegna framkvæmdanna út í Varmá. Eftirlit sé ekkert og hætta á að fiskur og gróður kafni í ánni. Samtökin hafa gert Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis viðvart. Samtökin segja landröskun og gröft í Álafosskvos vera lögleysu og siðferðislega óverjandi, enda sé markmið laga og reglugerða á sviði umhverfis-og skipulagsmála að vernda náttúruperlur og menningarsöguleg svæði. Varmársamtökin eru samtök íbúa í Mosfellsbæ sem voru stofnuð til verndar Varmársvæðinu. Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira
Varmársamtökin segja að bæjarstjóri Mosfellsbæjar hafi farið með rangt mál í fréttum í gærkvöldi varðandi mat á umhverfisáhrifum af tengibraut um Álafosskvos. Ragnheiður Ríkharðsdóttir bæjarstjóri sagði að vegna úrskurðar umhverfisráðherra um náttúruminjaskrá, hafi bænum ekki borið skylda til að óska eftir umsögn Umhverfisstofnunar um umhverfisáhrif. Þetta segja Varmársamtökin rangt. Í fréttatilkynningu frá samtökunum segir að bæjarstjórn Mosfellsbæjar hafi ekki leitað eftir lögbundinni umsögn Umhverfisstofnunar um tengibrautina í Álafosskvos. Bæjarstjórinn sé að vísa í úrskurð Umhverfisráðuneytisins varðandi kæru samtakanna á ákvörðun Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin í Álafosskvos þyrfti ekki að fara í umhverfismat. Samtökin segja bæjarstjóra beita fyrir sig áliti lögmanns til að láta líta út fyrir lögmæti framkvæmdanna. Umhverfisstofnun hafi vakið athygli á því að bærinn hafi ekki gætt lagaákvæða sem gilda um framkvæmdir á svæðum sem eru á Náttúruminjaskrá. Þá kemur fram í fréttatilkynningunni að nú þegar renni aur og drulla vegna framkvæmdanna út í Varmá. Eftirlit sé ekkert og hætta á að fiskur og gróður kafni í ánni. Samtökin hafa gert Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis viðvart. Samtökin segja landröskun og gröft í Álafosskvos vera lögleysu og siðferðislega óverjandi, enda sé markmið laga og reglugerða á sviði umhverfis-og skipulagsmála að vernda náttúruperlur og menningarsöguleg svæði. Varmársamtökin eru samtök íbúa í Mosfellsbæ sem voru stofnuð til verndar Varmársvæðinu.
Fréttir Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Sjá meira