NASA: Betra eftirlit með geðheilsu starfsmanna 8. febrúar 2007 12:30 Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, ætlar að herða eftirlit með geðheilsu geimfara eftir að þeir hafa verið ráðnir til starfa. Þetta var ákveðið eftir að fréttir bárust af langferð geimfarans Lisu Nowak sem reyndi að ræna öðrum starfsmanni sem hún hélt að væri keppinautur um ástir þess þriðja. Hingað til hefur Geimferðastofnunin ekki haft neitt eftirlit með geðheilsu starfsmanna eftir að þeir eru ráðnir. Hún er hins vegar könnuð gaumgæfilega áður til þess að ganga úr skugga um að hæft fólk veljist til starfsins, sér í lagi ef áætlað er að senda þá út í geiminn. Því hefur löngum verið talið að úrvals fólk veldist til starfa þar, fólk sem væri heilt geðheilsu. Shane Dale, talsmaður NASA, sagði á fundi með fréttamönnum í gær að geimförum væri ætlað að vinna mikil þrekvirki og því væri mikilvægt að ganga úr skugga um að þeir hefðu burði til þess áður en út í geim væri komið. Nú væri ljóst að stofnunin yrði að fylgjast betur með geimförum sínum.. Lisa Nowak, geimfari hjá NASA, reyndi að ræna Collen Shipman, verkfræðingi hjá stofnuninni, það sem hún hélt að hún væri keppinautur um ástir annars geimara, Williams Oefeleins. Nowak var sleppt gegn tryggingu í gær en hún hefur verið ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Dale sagði Nowak í launalausu leyfi og að henni yrði gert að gangast undir ými sálfræðipróf í höfuðstöðvum NASA á næstunni. Nowak, sem er gift þriggja barna móðir, hefur verið bannað að hafa samband við Shipman og gert að ganga um með öklaband svo hægt verði að fylgjast með ferðum hennar. Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Geimferðastofnun Bandaríkjanna, NASA, ætlar að herða eftirlit með geðheilsu geimfara eftir að þeir hafa verið ráðnir til starfa. Þetta var ákveðið eftir að fréttir bárust af langferð geimfarans Lisu Nowak sem reyndi að ræna öðrum starfsmanni sem hún hélt að væri keppinautur um ástir þess þriðja. Hingað til hefur Geimferðastofnunin ekki haft neitt eftirlit með geðheilsu starfsmanna eftir að þeir eru ráðnir. Hún er hins vegar könnuð gaumgæfilega áður til þess að ganga úr skugga um að hæft fólk veljist til starfsins, sér í lagi ef áætlað er að senda þá út í geiminn. Því hefur löngum verið talið að úrvals fólk veldist til starfa þar, fólk sem væri heilt geðheilsu. Shane Dale, talsmaður NASA, sagði á fundi með fréttamönnum í gær að geimförum væri ætlað að vinna mikil þrekvirki og því væri mikilvægt að ganga úr skugga um að þeir hefðu burði til þess áður en út í geim væri komið. Nú væri ljóst að stofnunin yrði að fylgjast betur með geimförum sínum.. Lisa Nowak, geimfari hjá NASA, reyndi að ræna Collen Shipman, verkfræðingi hjá stofnuninni, það sem hún hélt að hún væri keppinautur um ástir annars geimara, Williams Oefeleins. Nowak var sleppt gegn tryggingu í gær en hún hefur verið ákærð fyrir tilraun til mannráns og morðtilraun. Dale sagði Nowak í launalausu leyfi og að henni yrði gert að gangast undir ými sálfræðipróf í höfuðstöðvum NASA á næstunni. Nowak, sem er gift þriggja barna móðir, hefur verið bannað að hafa samband við Shipman og gert að ganga um með öklaband svo hægt verði að fylgjast með ferðum hennar.
Erlent Fréttir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira