Demókratar vara Bush við 12. febrúar 2007 12:15 Demókratar á Bandaríkjaþingi hvetja Bush-stjórnina til að sýna aðgát þegar Íranar eru sakaðir um að ýta undir ofbeldi í Írak með vopnasmygli og fjármögnun uppreisnarhópa. Öruggar sannanir vanti og ekki sé góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggi á vafasömum sönnunargögnum. Breska blaðið Guardian hafi eftir heimildarmönnum um liðna helgi að undirbúningur að hernaðaraðgerðum í Íran væri langt kominn innan bandaríska stjórnkerfisins og ætti að geta hafist með vorinu. Demókratar á Bandaríkjaþingi sem voru gestir í pólítískum spjallþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna í gær hvöttu Bandaríkjaforseta og ráðgjafa hans til að stíga varlega til jarðar. Engar öruggar sannanir væru til um hlutdeild Írana í ofbeldisöldunni í Írak. Auk þess bentu þeir á að hjá bandarískum stjórnvöldum væri ekki góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggðu á vafasömum sönnunargögnum. Chris Dodd öldungardeildarþingmaður demókrata benti á að Bush-stjórnin hefði gerst uppvís að fölsun sönnunargagna áður - og vísaði þá til aðdraganda Íraksstríðsins. Hann sagðist ekki efast um að Íranar hefðu á einhverju stigi aðstoðað uppreisnarmenn í Írak og það vandamál þyrfti að ræða en sagðist aftur órólegur yfir því að nú væri reynt að búa til ástæðu fyrir hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna í Íran. Fulltrúar Bandaríkjahers í Írak gerðu fréttamönnum í gær grein fyrir þeim gögnum sem sögð eru renna stoðum undir fullyrðingar um stuðning Írana við andspyrnumenn í Írak. Upptökur voru ekki leyfðar. Vopn voru sýnd sem fullyrt var að hægt væri að rekja til Írans. Vopn sem þessu hefðu dregið rúmlega hundrað og sjötíu bandaríska hermenn til dauða í Írak síðan í júní 2004. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Demókratar á Bandaríkjaþingi hvetja Bush-stjórnina til að sýna aðgát þegar Íranar eru sakaðir um að ýta undir ofbeldi í Írak með vopnasmygli og fjármögnun uppreisnarhópa. Öruggar sannanir vanti og ekki sé góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggi á vafasömum sönnunargögnum. Breska blaðið Guardian hafi eftir heimildarmönnum um liðna helgi að undirbúningur að hernaðaraðgerðum í Íran væri langt kominn innan bandaríska stjórnkerfisins og ætti að geta hafist með vorinu. Demókratar á Bandaríkjaþingi sem voru gestir í pólítískum spjallþáttum bandarísku sjónvarpsstöðvanna í gær hvöttu Bandaríkjaforseta og ráðgjafa hans til að stíga varlega til jarðar. Engar öruggar sannanir væru til um hlutdeild Írana í ofbeldisöldunni í Írak. Auk þess bentu þeir á að hjá bandarískum stjórnvöldum væri ekki góð reynsla af því að taka ákvarðanir sem byggðu á vafasömum sönnunargögnum. Chris Dodd öldungardeildarþingmaður demókrata benti á að Bush-stjórnin hefði gerst uppvís að fölsun sönnunargagna áður - og vísaði þá til aðdraganda Íraksstríðsins. Hann sagðist ekki efast um að Íranar hefðu á einhverju stigi aðstoðað uppreisnarmenn í Írak og það vandamál þyrfti að ræða en sagðist aftur órólegur yfir því að nú væri reynt að búa til ástæðu fyrir hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna í Íran. Fulltrúar Bandaríkjahers í Írak gerðu fréttamönnum í gær grein fyrir þeim gögnum sem sögð eru renna stoðum undir fullyrðingar um stuðning Írana við andspyrnumenn í Írak. Upptökur voru ekki leyfðar. Vopn voru sýnd sem fullyrt var að hægt væri að rekja til Írans. Vopn sem þessu hefðu dregið rúmlega hundrað og sjötíu bandaríska hermenn til dauða í Írak síðan í júní 2004.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila