Fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fá enga hjálp 12. febrúar 2007 19:28 Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. Móðir stúlku sem dvaldi í Byrginu og er í samskiptum við nokkrar aðrar stúlkur sem þar dvöldu segir tvær þeirra vera húsnæðislausar og búa inn á öðrum, tvær munu hafa lent í neyslu á nýjan leik en eru edrú í dag. Enn ein leitað til Birnu í gær og var þá afar illa haldin andlega. Yfirmaður mistöðvar áfallahjálpar á Landspítalanum kannaðist ekki við málið þegar fréttastofa hafði samband við deildina í dag og gat því ekki útskýrt þessi viðbrögð. En Birna segir stúlkurnar mæta þessu viðmóti víðar, ekkert sé fyrir þær gert. Fimmta stúlkan kærði Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins í dag fyrir kynferðislegt áreiti. Aðstæður þessara stúlkna og þetta afskiptaleysi sem Birna lýsir er ekki síður athyglisvert í ljósi þess að í síðustu viku var ákveðið að beiðni félagsmálanefndar Alþingis að settur yrði saman hópur til að aðstoða skjólstæðinga Byrgisins, einkum þær konur sem urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi á heimilinu. Lögð var sérstök áhersla á að hópurinn ynni eins hratt og auðið væri. Viðtalið við Birnu Dís í heild sinni Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira
Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. Móðir stúlku sem dvaldi í Byrginu og er í samskiptum við nokkrar aðrar stúlkur sem þar dvöldu segir tvær þeirra vera húsnæðislausar og búa inn á öðrum, tvær munu hafa lent í neyslu á nýjan leik en eru edrú í dag. Enn ein leitað til Birnu í gær og var þá afar illa haldin andlega. Yfirmaður mistöðvar áfallahjálpar á Landspítalanum kannaðist ekki við málið þegar fréttastofa hafði samband við deildina í dag og gat því ekki útskýrt þessi viðbrögð. En Birna segir stúlkurnar mæta þessu viðmóti víðar, ekkert sé fyrir þær gert. Fimmta stúlkan kærði Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins í dag fyrir kynferðislegt áreiti. Aðstæður þessara stúlkna og þetta afskiptaleysi sem Birna lýsir er ekki síður athyglisvert í ljósi þess að í síðustu viku var ákveðið að beiðni félagsmálanefndar Alþingis að settur yrði saman hópur til að aðstoða skjólstæðinga Byrgisins, einkum þær konur sem urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi á heimilinu. Lögð var sérstök áhersla á að hópurinn ynni eins hratt og auðið væri. Viðtalið við Birnu Dís í heild sinni
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sjá meira