Verða að kunna skil á bandarískum gildum 15. febrúar 2007 22:53 MYND/Vísir Nýtt próf verður nú lagt fyrir fólk sem ætlar sér að verða bandarískir ríkisborgarar. Það þarf að svara spurningum um bandarísk gildi og hugtök. Spurt verður um lýðræði, trúfrelsi, réttindi minnihlutahópa og af hverju ríkisvaldið í Bandaríkjunum er þrískipt. Gamla prófið sem innflytjendur áttu að taka snerist meira um dagsetningar og nöfn, einfaldar staðreyndir sem auðvelt var að leggja á minnið. Nýja prófið að á að mæla betur hvort að fólk geti orðið sannir Bandaríkjamenn. Prófið verður þrískipt. Einn hlutinn fjallar um hugtökin áðurnefndu, annar er lestrarpróf og sá þriðji er skriftarpróf. Á síðasta ári fengu 700.000 manns ríkisborgararétt með því að taka prófið. Á Íslandi er sem stendur ekkert próf til þess að verða íslenskur ríkisborgari. Frumvarp þess efnis verður hins vegar brátt lagt fram á alþingi. Ekki er hins vegar sagt í frumvarpinu hvers verður krafist en líklegt er að dómsmálaráðherra muni útfæra það nánar með reglugerð þegar þar að kemur. Fólk sem kemur utan EES verður hins vegar að standast íslenskupróf eða sýna fram á 150 stundir af íslenskunámi til þess að fá búsetuleyfi hér á landi. Engin krafa er þó gerð um að hafa lært um íslensk gildi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagði í samtali við Vísi að ekki færi fram sérstök kennsla í íslenskum gildum og menningu. Þess í stað reyndu þeir að flétta inn kennslu um þjóðfélagið sjálft í íslenskutímunum. „Íslenska menningu og gildi reynum við að flétta inn í kennsluna til þess að gera hana áhugaverðari. Það er tæplega hægt að læra tungumálið án þess að læra um menninguna." Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Nýtt próf verður nú lagt fyrir fólk sem ætlar sér að verða bandarískir ríkisborgarar. Það þarf að svara spurningum um bandarísk gildi og hugtök. Spurt verður um lýðræði, trúfrelsi, réttindi minnihlutahópa og af hverju ríkisvaldið í Bandaríkjunum er þrískipt. Gamla prófið sem innflytjendur áttu að taka snerist meira um dagsetningar og nöfn, einfaldar staðreyndir sem auðvelt var að leggja á minnið. Nýja prófið að á að mæla betur hvort að fólk geti orðið sannir Bandaríkjamenn. Prófið verður þrískipt. Einn hlutinn fjallar um hugtökin áðurnefndu, annar er lestrarpróf og sá þriðji er skriftarpróf. Á síðasta ári fengu 700.000 manns ríkisborgararétt með því að taka prófið. Á Íslandi er sem stendur ekkert próf til þess að verða íslenskur ríkisborgari. Frumvarp þess efnis verður hins vegar brátt lagt fram á alþingi. Ekki er hins vegar sagt í frumvarpinu hvers verður krafist en líklegt er að dómsmálaráðherra muni útfæra það nánar með reglugerð þegar þar að kemur. Fólk sem kemur utan EES verður hins vegar að standast íslenskupróf eða sýna fram á 150 stundir af íslenskunámi til þess að fá búsetuleyfi hér á landi. Engin krafa er þó gerð um að hafa lært um íslensk gildi. Einar Skúlason, framkvæmdastjóri Alþjóðahússins, sagði í samtali við Vísi að ekki færi fram sérstök kennsla í íslenskum gildum og menningu. Þess í stað reyndu þeir að flétta inn kennslu um þjóðfélagið sjálft í íslenskutímunum. „Íslenska menningu og gildi reynum við að flétta inn í kennsluna til þess að gera hana áhugaverðari. Það er tæplega hægt að læra tungumálið án þess að læra um menninguna."
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fleiri fréttir Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila