Benitez væntir mikils af Mascherano 23. febrúar 2007 15:37 Javier Mascherano sést hér á æfingu með Liverpool í vikunni. MYND/Getty Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, telur sig hafa gert kjarakaup í Javier Mascherano og segir argentínska miðjumanninn geta slegið rækilega í gegn í ensku úrvalsdeildinni. Mascherano verður enn ein viðbótin í flóru spænskumælandi leikmanna á Anfield og telur Benitez að það muni koma til með að hjálpa honum mikið. Mark Gonzalez, Xabi Alonso, Luis Garcia, Alvaro Arbeloa, Jose Reina, Emiliano Insua and Gabriel Paletta tala allir spænsku reiprennandi, auk þess sem stærstur hluti þjálfaraliðsins hjá Liverpool kemur frá Spáni. Mascherano hafði lýst því yfir að tungumálaörðugleikar væru helsta orskökin fyrir vandamálum hans hjá West Ham og segir Benitez að fyrst það vandamál sé úr sögunni ætti leikmaðurinn að eiga auðveldara með að aðlagast aðstæðum. "Hann er lykilmaður í einu besta landsliði heims. Hann þarf að spila, sem hann var ekki að gera hjá West Ham. Fyrsta hálfa árið í nýju landi er alltaf erfitt en nú, þegar hann hefur fengið að kynnast landi og þjóð, lært tungumálið auk þess sem hann hefur nú marga spænska liðsfélaga til að leita til, ættum við að sjá hans bestu hliðar," segir Benitez. "Hann hefur ekki spilað lengi en hann er í góðu formi og hefur æft með okkur í nokkrar vikur. Allt sem hann þarf eru leikir," bætti hann við. Mascherano sjálfur segist staðráðinn í að sýna sitt rétta andlit í ensku deildinni. "Benitez veitti mér mikið sjálfstraust um leið og ég hafði rætt við hann fyrst. Með för minni til Liverpool hefst nýr kafli á mínum ferli. Nú stefni ég á að verða aftur sá leikmaður sem ég var, festa mig í sessi hjá Liverpool og halda sæti mínu í argentínska landsliðinu," segir Mascherano.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Fleiri fréttir Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Sjá meira