Fjandsamlegt andrúmsloft og sundrung vegna virkjana 7. mars 2007 12:17 Áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa skapað fjandsamlegt andrúmsloft og vakið sundrung meðal íbúa á svæðinu, segir meðal annars í athugasemd sóknarprestsins í Stóra-Núps prestakalli, til sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps.Athygli vekur að sóknarpresturinn Axel Árnason, leggur þessa athugasemd fram sem sálusorgari íbúanna og í nafni prestakallsins, en ekki sem einstaklingur. Þetta er því einskonar embættisbréf til skipulagsyfirvalda sveitarfélagsins.Presturinn segist meðal annars hafa orðið þess áskynja í störfum sínum að fyrirhugaðar framkvæmdir Landsvirkjunar í sveitarfélaginu hafi vakið upp ugg í brjóstum mjög margra sóknarbarna, samfara vanlíðan. Mörg sóknarbörn upplifi þetta svo, sem verið sé að farga landslagi, auk forn- og náttúruminja.Þá upplifi margir beitingu valds á sér þegar þeir heyri að þegar sé búið að bjóða út hönnun mannvirkja án þess að búið sé að semja við landeigendur um bætur fyrir eignarlönd þeirra. Fólk skilji undirliggjandi öldu eignarnáms og óttist um stöðu sína ef það hreyfi mótmælum. Gjá hafi myndast á milli þeirra sem séu fylgjandi framkvæmdum og þeirra, sem séu þeim andvíg, með tilheyrandi sálar-sárum, semgir í athugasemd séraAxels Árnasonar sþóknarprests í Stóra- Núpsprestakalli. Fréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira
Áform um virkjanir í neðri hluta Þjórsár hafa skapað fjandsamlegt andrúmsloft og vakið sundrung meðal íbúa á svæðinu, segir meðal annars í athugasemd sóknarprestsins í Stóra-Núps prestakalli, til sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps.Athygli vekur að sóknarpresturinn Axel Árnason, leggur þessa athugasemd fram sem sálusorgari íbúanna og í nafni prestakallsins, en ekki sem einstaklingur. Þetta er því einskonar embættisbréf til skipulagsyfirvalda sveitarfélagsins.Presturinn segist meðal annars hafa orðið þess áskynja í störfum sínum að fyrirhugaðar framkvæmdir Landsvirkjunar í sveitarfélaginu hafi vakið upp ugg í brjóstum mjög margra sóknarbarna, samfara vanlíðan. Mörg sóknarbörn upplifi þetta svo, sem verið sé að farga landslagi, auk forn- og náttúruminja.Þá upplifi margir beitingu valds á sér þegar þeir heyri að þegar sé búið að bjóða út hönnun mannvirkja án þess að búið sé að semja við landeigendur um bætur fyrir eignarlönd þeirra. Fólk skilji undirliggjandi öldu eignarnáms og óttist um stöðu sína ef það hreyfi mótmælum. Gjá hafi myndast á milli þeirra sem séu fylgjandi framkvæmdum og þeirra, sem séu þeim andvíg, með tilheyrandi sálar-sárum, semgir í athugasemd séraAxels Árnasonar sþóknarprests í Stóra- Núpsprestakalli.
Fréttir Mest lesið Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Eldur í sendibíl á Miklubraut Innlent Fleiri fréttir Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Sjá meira