Fimm landa heimsókninni senn lokið 10. mars 2007 19:30 George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
George Bush forseti Bandaríkjanna og Hugo Chavez forseti Venesúela ferðast þessa dagana um Suður-Ameríku til að styrkja tengslin við bandamenn sína. Vart þarf að taka fram að þeir ferðast hvor í sínu lagi enda svarnir óvinir. Bush hefur verið á ferðalagi ásamt fylgdarliði sínu um Rómönsku Ameríku undanfarna daga og í morgun kom hann til Úrúgvæ, síðasta landsins sem heimsótt verður í ferðinni. Enginn hörgull var fólki í höfuðstaðnum Montevídeó til að mótmæla komu hans, meðal annars skeytu mótmælendur skapi sínu á veitingastöðum McDonalds í borginni. Bush hefur aftur á móti fengið heldur skárri viðtökur hjá þeim þjóðarleiðtogum sem hann hefur sótt heim. Við Tabare Vazquez, forseta Úrugvæ ræddi hann í dag um fríverslun og þeir Lula da Silva, forseta Brasilíu gerðu í gær samkomulag um framleiðslu á etanóli, orkugjafa sem vonast er til að leyst geti olíuna af hólmi þegar fram líða stundir. Í Sao Paulo brá svo Bush sér á samba-klúbb ásamt Condoleezzu Rice utanríkisráðherra og eiginkonu sinni Láru og þar virtist stuðið í fyrirrúmi. Á sama tíma sótti Hugo Chavez, forseti Venesúela Argentínumenn heim. Ferðalag Chavez er að hans sögn í engum tengslum við reisu Bush enda þótt flestar ræðurnar fjalli á einn eða annan hátt um þennan erkifjanda hans. Í einni þeirra fulltyrti hann meðal annars að Bush hefði lægri greindarvísitölu en aðrir Bandaríkjaforsetar til þessa. Tuttugu þúsund manns fögnuðu þessum fúkyrðum Chavez ákaft sem klykkti út með að segja að Bush væri pólitískt lík og kúgunartákn heimsvaldasinna.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila