Viðamesta fíkniefnaaðgerð lögreglunnar á Suðurnesjum 11. mars 2007 10:15 MYND/Guðmundur Tugir lögreglumanna ásamt tollvörðum og fíkniefnahundum tóku þátt í umfangsmikilli aðgerð á Suðurnesjum í gærkvöld til þess að uppræta fíkniefnasölu og dreifingu. Þetta er viðamesta aðgerð af þessum toga í umdæminu að sögn lögreglu. 36 lögreglumenn af Suðurnesjum og frá sérsveit og greiningardeild Ríkislögreglustjóra tóku þátt í aðgerðunum. Auk þess voru fjórir tollverðir þáttakendur í aðgerðunum og tveir fíkniefnahundar. Farið var samtímis í fimm húsleitir snemma í gærkvöld og fundust fíkniefni á öllum stöðum. Níu menn voru handteknir og yfirheyrðir vegna meintra fíkniefnabrota. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var lagt hald á 135 grömm af hassi, 65 gömm af hvítu efni og 10 e töflur. Um miðnætti var farið í eina húsleit til og þar lagt hald á meira af fíkniefnum auk þess sem þrír voru handteknir. Samtals var því farið í sex húsleitir og tólf menn handteknir. Lögreglusveitin lét ekki staðar numið þar því farið var á skemmtistaði og gerð líkamsleit á um 20 einstaklingum. Fannst við það lítilræði af amfetamíni. Með þessum umfangsmiklu aðgerðum er Suðurnesjalögreglan að reyna að koma böndum á fíkniefnabrotamenn sem hafa verið umsvifamiklir í umdæminu síðustu misseri, að sögn lögreglunnar. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira
Tugir lögreglumanna ásamt tollvörðum og fíkniefnahundum tóku þátt í umfangsmikilli aðgerð á Suðurnesjum í gærkvöld til þess að uppræta fíkniefnasölu og dreifingu. Þetta er viðamesta aðgerð af þessum toga í umdæminu að sögn lögreglu. 36 lögreglumenn af Suðurnesjum og frá sérsveit og greiningardeild Ríkislögreglustjóra tóku þátt í aðgerðunum. Auk þess voru fjórir tollverðir þáttakendur í aðgerðunum og tveir fíkniefnahundar. Farið var samtímis í fimm húsleitir snemma í gærkvöld og fundust fíkniefni á öllum stöðum. Níu menn voru handteknir og yfirheyrðir vegna meintra fíkniefnabrota. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu var lagt hald á 135 grömm af hassi, 65 gömm af hvítu efni og 10 e töflur. Um miðnætti var farið í eina húsleit til og þar lagt hald á meira af fíkniefnum auk þess sem þrír voru handteknir. Samtals var því farið í sex húsleitir og tólf menn handteknir. Lögreglusveitin lét ekki staðar numið þar því farið var á skemmtistaði og gerð líkamsleit á um 20 einstaklingum. Fannst við það lítilræði af amfetamíni. Með þessum umfangsmiklu aðgerðum er Suðurnesjalögreglan að reyna að koma böndum á fíkniefnabrotamenn sem hafa verið umsvifamiklir í umdæminu síðustu misseri, að sögn lögreglunnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Fleiri fréttir Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Sjá meira