Íslensk börn safna fyrir fátæk í þróunarlöndum 16. mars 2007 10:01 Margrét Pálsdóttir er frumkvöðull og einn stofnenda ABC barnahjálpar. MYND/GVA Nærri þrjú þúsund börn um allt land hafa safnað fjármagni til byggingar heimavista í Pakistan og Kenýa. Nemendur úr 150 bekkjum í 105 skólum gengu í hús frá miðjun febrúar og söfnuðu framlögum í söfnuninni „Börn hjálpa börnum." í samvinnu við ABC hjálparstarf. Söfnunni lýkur í dag og mun Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra afhenda 12 milljón króna styrk við athöfn í Melaskóla kl. 11. Talið er að um eða yfir 90 prósent af börnum fátækra í Pakistan komist aldrei í skóla og er því gríðarleg aðsók að ABC skólunum. Skólavistin er ókeypis. Börnin fá skólabúninga, námsgögn, læknishjálp og heitan mat og er mikill fjöldi barna á biðlista. Styrkurinn sem Valgerður afhendir fer til að byggja skóla í Pakistan og mun renna til kaupa á landinu sem skólarnir munu rísa á, segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Frumkvöðullinn og einn af stofnendum ABC barnahjálpar er Guðrún Margrét Pálsdóttir. Hún ákvað fyrir 20 árum að tileinka líf sitt því að leggja sitt að mörkum svo börn í þróunarlöndunum mættu læra að lesa og skrifa. Tæplega sjö þúsund börn ganga nú í skóla á vegum ABC þar sem þau fá mat og mörg hver eru í heimavist, eða á heimilum ABC. Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira
Nærri þrjú þúsund börn um allt land hafa safnað fjármagni til byggingar heimavista í Pakistan og Kenýa. Nemendur úr 150 bekkjum í 105 skólum gengu í hús frá miðjun febrúar og söfnuðu framlögum í söfnuninni „Börn hjálpa börnum." í samvinnu við ABC hjálparstarf. Söfnunni lýkur í dag og mun Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra afhenda 12 milljón króna styrk við athöfn í Melaskóla kl. 11. Talið er að um eða yfir 90 prósent af börnum fátækra í Pakistan komist aldrei í skóla og er því gríðarleg aðsók að ABC skólunum. Skólavistin er ókeypis. Börnin fá skólabúninga, námsgögn, læknishjálp og heitan mat og er mikill fjöldi barna á biðlista. Styrkurinn sem Valgerður afhendir fer til að byggja skóla í Pakistan og mun renna til kaupa á landinu sem skólarnir munu rísa á, segir í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu. Frumkvöðullinn og einn af stofnendum ABC barnahjálpar er Guðrún Margrét Pálsdóttir. Hún ákvað fyrir 20 árum að tileinka líf sitt því að leggja sitt að mörkum svo börn í þróunarlöndunum mættu læra að lesa og skrifa. Tæplega sjö þúsund börn ganga nú í skóla á vegum ABC þar sem þau fá mat og mörg hver eru í heimavist, eða á heimilum ABC.
Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Sjá meira