Þorvaldur Árni sigraði Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS 16. mars 2007 14:27 Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1 Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira
Það var Þorvaldur Árni og Rökkvi sem sigruðu Gæðingafimina í Meistaradeild VÍS nú í kvöld eftir harða keppni við Sigurð Sigurðarson og Viðar Ingólfsson. Viðar var efstur eftir forkeppnina á honum Tuma sínum og bjóst fólk við því að hann myndi sigra eftir úrslitin en Þorvaldur kom sterkur inn í úrslitin á Rökkva frá Hálauksstöðum og afgreiddi þetta með stæl. Sjá sýningu Þorvalds og Rökkva HÉR Meðfylgjandi eru einkunnir eftir forkeppni og lokaúrslit. Lokaúrslit Kþ 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,9 8 7,7 7,53 Ice 2 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,7 8,2 7,3 7,40 Má 3 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,5 8,1 7,2 7,27 Má 4 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,3 7,1 7,2 6,87 IB 5 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,3 7,3 6,7 6,77 Kþ 6 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,8 6,9 7,3 6,67 IB 7 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6,2 6,7 6,6 6,50 Má 8 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,9 6,4 6,9 6,40 Kþ 9 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,7 6,6 6,5 6,27 IB 10 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,3 6,8 6,7 6,27 Einkunnir eftir forkeppni Keppandi: Hlýðniæf. Flæði/fjölh. Gangteg. Má 1 Viðar Ingólfsson Tumi frá Stóra-Hofi 6,7 8,3 7,3 7,43 Má 2 Atli Guðmundsson Dynjandi frá Dalvík 6,2 7,8 7,3 7,10 Ice 3 Sigurður Sigurðarson Sporður frá Höskuldsstöðum 6,4 7,3 7 6,90 Kþ 4 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Rökkvi frá Hárlaugsstöðum 6,8 6,7 6,7 6,73 Má 5 Sölvi Sigurðsson Óði-Blesi frá Lundi 5,6 7 6,8 6,47 IB 6 Hulda Gústafsdóttir Tónn frá Hala 6,1 6,7 6,5 6,43 IB 7 Sigurbjörn Bárðarson Markús frá Langholtsparti 5,8 6,6 6,8 6,40 IB 8 Valdimar Bergstað Leiknir frá Vakursstöðum 6 5,8 7 6,27 Kþ 9 Sævar Örn Sigurvinsson Þota frá Efra-Seli 5,3 6,3 7,2 6,27 Kþ 10 Hinrik Bragason Völsungur frá Reykjavík 5,6 6,3 6,2 6,03 IB 11 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 5,4 6,1 6,4 5,97 Má 12 Sigurður V. Matthíasson Fjalar frá Hvolsvelli 6,1 5,3 6,4 5,93 Má 13 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 4,6 5,8 6,3 5,57 Ice 14 Vignir Siggeirsson Klængur frá Skálakoti 5,6 4,8 6 5,47 IB 15 Eyjólfur Þorsteinsson Komma frá Bjarnanesi 5,9 4,3 6 5,40 Ice 16 Ríkharður Flemming Jensen Hængur frá Hæl 4,8 5 6,2 5,33 Ice 17 Jóhann G. Jóhannesson Hrafn frá Berustöðum 5 4,8 5,8 5,20 Kþ 18 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Spegill frá Auðsholtshjáleigu 5,4 5 4,7 5,03 Ice 19 Páll Bragi Hólmarsson Kjói frá Stóra-Vatnsskarði 5,3 4,8 4,9 5,00 Má 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 3,9 5,5 4,6 4,67 Kþ 21 Hallgrímur Birkisson Leynir frá Erpstöðum 4,6 4,3 4,7 4,53 Ice 22 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 4 4,5 4,6 4,37 Kþ 23 Teitur Árnason Frosti frá Glæsibær 4 3,6 5,3 4,30 IB 24 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Hylling frá Kálfholti 3,7 3,5 5,3 4,17 Heildarliðakeppnin eftir fjögur fyrstu mótin stendur því svona: Lið Kaupþings: 325 stig. Lið Málningar: 319 stig. Lið Icelandair: 300 stig. Lið IB.is: 256 stig. Í stigasöfnun knapa jók Þorvaldur Árni á forskot sitt en þess má þó geta að mótið er ekki hálfnað enn, þar sem fimm greinar eru eftir og 50 stig í pottinum. Nú fara keppnisgreinarnar að breytast og knapar þurfa að fara að huga að vekringum sínum, fimmgangurinn er eftir tvær vikur, um páskana verður keppt í tveimur skeiðgreinum, gæðingaskeiði og 250 m skeiði og mótið endar síðan á slaktaumatölti og flugskeiði. 1 Þorvaldur Árni Þorvaldsson 32 2 Sigurður Sigurðarson 25 3 Viðar Ingólfsson 22 4 Atli Guðmundsson 16 5 Sölvi Sigurðarson 14 6 Jóhann G. Jóhannesson 13 7 Sigurbjörn Bárðarson 9 8 Hulda Gústafsdóttir 8 9 Hinrik Bragason 5 10 Ríkharður Flemming Jensen 4 11 Sævar Örn Sigurvinsson 3 12 Sigurður V. Matthíasson 2 13 Valdimar Bergstað 2 14 Elsa Magnúsdóttir 1
Hestar Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Sjá meira