Óhóf í drykkju Íra 17. mars 2007 19:30 Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Dagur heilags Patreks er haldinn hátíðlegur í dag og þá innbyrða Írar töluvert af áfengi. Samkvæmt nýrri könnun eru Írar mestu óhófsdrykkjumenn í Evrópu og því vekur sérstakt bjórtilboð, hjá stórmarkaði í Dublin, nokkrar deilur. Heilagur Patrekur, verndardýrlingur Írlands, lést þann sautjánda mars árið 493. Hanns hefur verið minnst þennan dag æ síðan. Grænur er klæðst á Írland, í Bandaríkjunum, Bretlandi, Kanada og Ástralíu þennan dag, írskur matur snæddur og írskt öl drukkið, oft ótæpilega. Ný úttekt evrópsku hagstofunnar, Eurobarometer, frá því fyrir helgi hefur því vakið athygli. Þar segir að tíundi hver Evrópusambandsbúi drekki ótæpilega þegar hann fái sér í glas, það er fái sér fimm glös eða fleiri í einu. Verstir eru Írarnir. Martin Territt hjá Eurobarameter segir að einn af hverjum þremur Írum fari á fyllerí en annars staðar í Evrópu sé hlutfallið einn af hverjum fimm og aðeins 2 eða 3% á Ítalíu og í Portúgal. Fionnuala Sheehan hjá írska áfengisvarnarráðinu segir gamla hefð fyrir óhófi á Írlandi og afstaða Íra til áfengis tvíbent. Það sé hluti af menningu þeirra að þegar Írar fari út að drekka hætti þeim til að drekka of mikið. Það komið því ekki á óvart að þessar drykkjuvenjur skuli vera eignaðar þeim. Tilboð stórverslunarinnar Tesco hefur vakið sérstaka athygli og deilur í kjölfar þessarar niðurstöðu Eurbarometers. Tesco býður tvær kippur af bjór í kaupbæti ef tólf bjórar eru keyptir.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila