Ástandið í Írak veldur vonbrigðum 20. mars 2007 19:15 Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Utanríkisráðherra segir að ástandið í Írak valdi vissulega vonbrigðum en það sé áfram stefna íslensku ríkisstjórnarinnar að styðja írösku þjóðina eftir megni. Fjögur ár eru í dag frá upphafi átaka í landinu og endurreisn landsins heldur áfram í skugga ofbeldis. Íslendingar voru meðal þeirra þjóða sem studdu innrásina og voru á lista Bandaríkjamanna yfir svokallaðar staðfastar stuðningsþjóðir. Því hefur ekki verið breytt. Afsökunarbeiðni var þó krafist á fundi stríðsandstæðinga í Austurbæ í Reykjavík í gærkvöldi. Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, segir íslenska ríkisstjórn vona að lýðræðisþróun haldi áfram í Írak og enduruppbygging einnig. Það séu vonbrigði hvernig mál hafi þróast þar síðustu árin. Stefna íslenskra stjórnvalda nú sé að sú að stuðla að lýðræðisþróun og efnahagslegri enduruppbyggingu. Ísland hafi stutt Íraka með tæplega 400 milljóna króna framlagi þannig að það sé það sem skipti máli í dag. Ýmsar ásakanir hafa komið fram um að einhver hluti fjárframlaga víða að hafi ekki farið á réttan stað. Valgerður segir ómöglegt að segja til um hvort allt fé hafi skilað sér. Umræða um slíkt komi alltaf fram. Hún segir eftilit hins vegar gott og undartekning að fé skili sér ekki að verulegu leyti. Börkur Gunnarsson, fyrrverandi upplýsingafulltrúi Atlantshafsbandalagsins í Írak, var gestur í Hádegisviðtalinu í dag. Hann starfaði í Írak í fimmtán mánuði en kom aftur heim til Íslands í fyrravor. Hann segir allt fé sem hafi farið frá Íslandi í gegnum NATO hafi farið á réttan stað og í kaup á réttum hlutum. Hann gerir athugasemdir við umræðu um að ein ástæðan fyrir óförunum í Írak sé að her og lögregla hafi verið leyst upp í byrjun. Hernaðarsérfræðingar segja þetta orðum aukið. Börkur segist hafa unnið mikið með Írökum og þar hafi verið ofursta í hernum sem hafi verið í gamla íraska hernum. Þaðan hafi komið menn sem tóku þátt í uppbyggingu nýs hers eftir að sá gamli var leystur upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Fleiri fréttir Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila