Chirac styður Sarkozy 21. mars 2007 18:30 Jacques Chirac, Frakklandsforseti, lýsti í dag yfir stuðningi við Nicolas Sarkozy fyrir forsetakosningar sem fram fara í landinu í vor. Yfirlýsingin hefur mikla þýðingu fyrir Sarkozy því grunnt hefur verið á því góða með þeim Chirac undanfarin ár. Mánuður er þar til frönsku forsetakosningarnar fara fram en fastlega er búist við að kjósa verði á milli þeirra tveggja efstu hálfum mánuði síðar. Á dögunum greindi Jacques Chirac Frakklandsforseti frá því að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Þá vakti sérstaka eftirtekt að hann lýsti ekki stuðningi við samflokksmann sinn Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra, sem þegar hefur boðið sig fram. Í dag hjó Chirac loks á hnútinn þegar hann tilkynnti að Sarkozy hefði sagt af sér innanríkisráðherraembættinu til að geta helgað sig kosningabaráttunni. Þar vakti hann athygli á að fyrir fimm árum hefði hann beitt sér fyrir því að hægriflokkur þeirra Sarkozy, UMP, tæki upp róttæka umbótastefnu. Því næst sagði hann að flokkurinn styddi Sarkozy í forsetaframboðinu enda væri hann afar hæfileikaríkur. Undir þann stuðning tæki Chirac. Tólf áru eru frá því að Sarkozy studdi Eduard Balladur í forsetakosningum gegn Chirac og við það lenti hann í ónáð. Þótt yfirlýsing Chiracs í dag hafi í sjálfu sér verið lágstemmd getur hún samt skipt miklu máli fyrir Sarkozy. Skoðanakannanir benda til að verði kosið á milli hans og Segolene Royal í síðari umferð muni hann sigra með um 52 prósent atkvæða. Munurinn getur varla verið minni. Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Jacques Chirac, Frakklandsforseti, lýsti í dag yfir stuðningi við Nicolas Sarkozy fyrir forsetakosningar sem fram fara í landinu í vor. Yfirlýsingin hefur mikla þýðingu fyrir Sarkozy því grunnt hefur verið á því góða með þeim Chirac undanfarin ár. Mánuður er þar til frönsku forsetakosningarnar fara fram en fastlega er búist við að kjósa verði á milli þeirra tveggja efstu hálfum mánuði síðar. Á dögunum greindi Jacques Chirac Frakklandsforseti frá því að hann sæktist ekki eftir endurkjöri. Þá vakti sérstaka eftirtekt að hann lýsti ekki stuðningi við samflokksmann sinn Nicolas Sarkozy, innanríkisráðherra, sem þegar hefur boðið sig fram. Í dag hjó Chirac loks á hnútinn þegar hann tilkynnti að Sarkozy hefði sagt af sér innanríkisráðherraembættinu til að geta helgað sig kosningabaráttunni. Þar vakti hann athygli á að fyrir fimm árum hefði hann beitt sér fyrir því að hægriflokkur þeirra Sarkozy, UMP, tæki upp róttæka umbótastefnu. Því næst sagði hann að flokkurinn styddi Sarkozy í forsetaframboðinu enda væri hann afar hæfileikaríkur. Undir þann stuðning tæki Chirac. Tólf áru eru frá því að Sarkozy studdi Eduard Balladur í forsetakosningum gegn Chirac og við það lenti hann í ónáð. Þótt yfirlýsing Chiracs í dag hafi í sjálfu sér verið lágstemmd getur hún samt skipt miklu máli fyrir Sarkozy. Skoðanakannanir benda til að verði kosið á milli hans og Segolene Royal í síðari umferð muni hann sigra með um 52 prósent atkvæða. Munurinn getur varla verið minni.
Erlent Fréttir Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila