Flest banaslys á sunnudegi 22. mars 2007 12:14 MYND/Vilhelm Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér. Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira
Flest banaslys í umferðinni á árinu 2006 urðu á sunnudegi, eða átta talsins. En alls létust 31 í umferðinni í 28 slysum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu umferðarstofu um slys í umferðinni á síðasta ári. Miðað við niðurstöður skýrslunnar er áhættusamast að vera í umferðinni milli klukkan þrjú og sex á föstudegi. Þrír þeirra sem létust voru Pólverjar, einn var Bandaríkjamaður og einn Dani. Þá voru karlmenn 2/3 þeirra sem létust. Í átta tilfellum voru ökumenn ölvaðir í banaslysum, en ökumenn voru í meirihluta látinna. Í 20 tilfellum var um ölvunar- eða hraðakstur að ræða. Slys þar sem fólk hlaut alvarleg meiðsl voru flest á laugardegi, en fæst á miðvikudegi og sunnudegi. Alls slösuðust 153 alvarlega, þar af 102 karlmenn.. Langflest minni háttar meiðsl urðu í umferðinni á föstudegi. En mest var um að slys yrðu á fólki um frá hádegi til kvöldmatarleitis. Þau voru 1174 á árinu Sá aldurshópur sem olli flestum slysum í fyrra eru ökumenn á aldrinum 17-24 ára. Í þeim hópi skáru sautján ára ökumenn sig nokkuð úr og voru lang flestir þeirra sem ollu slysum á síðasta ári. Í 38 tilfellum voru ökumenn sem ollu slysum ölvaðir, langflestir á aldrinum 17-24 ára, þar af 21 prósent konur. Slæm færð er orsök flestra slysa. Sólin skein í flestum tilfellum þegar banaslys átti sér stað, en ekki er vitað um veður í 8 tilfellum. Þá var skýjað í sjö tilfellum. Bílbeltanotkun látinna og alvarlega slasaðra var staðfest í 54 prósentum tilfella. Þó var ekki vitað um notkun belta í 42 prósentum tilfella. Skýrslu umferðarstofu má nálgast hér.
Fréttir Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Innlent Fleiri fréttir Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Sjá meira