Krefja Hótel Sögu um bætur 26. mars 2007 18:11 Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum. Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira
Aðstandendur hvataferðar klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var í Reykjavík í þessum mánuði en ekkert varð af, ætla að krefja Hótel Sögu um bætur fyrir að úthýsa þeim. Lögmaður hópsins segir að málið fari fyrir dóm, verði krafan ekki greidd, og útilokar ekki meiðyrðamál. Það var í síðastamánuði sem mikil umræða spannst upp um svokallaða klámráðstefnu, eða öllu heldur hvataferð klámframleiðenda, sem fyrirhuguð var á Íslandi í byrjun mars. Að sögn aðstandenda Snowgathering ferðarinnar höfðu fjölmargir bókað sig og dagskrá undirbúin. Allir voru bókaðir á Hótel Sögu. Umræðan var óvægin og fjölmargir sem ályktuðu gegn heimsókninni. Að lokum fór að Hótel Saga ákvað að vísa hópnum, 150 manns, frá. Ekkert varð af ferðinni þó margir hefðu keypt sér ferð til landsins. Oddgeir Einarsson, lögðmaður hópsins, segir hollenska fyrirtækið Funix standa að kröfunni fyrir hönda allra þeirra sem telji sig hafa orðið fyrir skaða. Hann segir enn verið að afla gagna en krafa verði lögð fram á hendur Hótel Sögu á næstunni. Oddgeir segir að hafni hótelið kröfunni alfarið og ekki verði um hana samið þá blasi við að stefna verði málinu fyrir íslenskum dómstólum. Oddgeir segir hörð orð hafa verið látin falla í fjölmiðlum um hópinn. Margir hafi misst sig í öldu pólitísks rétttrúnaðar í þá daga sem umræðan hafi staðið. Hann segir umbjóðendur sína ekki útiloka meiðyrðamál en ekkert hafi verið ákveðið í þeim efnum.
Fréttir Innlent Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Sjá meira