Auðveldur sigur Liverpool á PSV 3. apríl 2007 20:31 Peter Crouch og Dirk Kuyt fagna hér marki þess fyrrnefnda í kvöld NordicPhotos/GettyImages Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Liverpool er komið með annan fótinn í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir fádæma öruggan 3-0 útisigur á hollenska liðinu PSV Eindhoven í kvöld. Steven Gerrard, John Arne Riise og Peter Crouch skoruðu mörk enska liðsins og var sigurinn aldrei í hættu. Síðari leikur liðanna á Anfield ætti því að vera formsatriði fyrir Liverpool eftir þennan frábæra sigur í kvöld. Steven Gerrard kom Liverpool á bragðið í leiknum og varð um leið markahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni. Hann skoraði með laglegum skalla eftir frábæra fyrirgjöf frá bakverðinum Steve Finnan. Vörn heimamanna var slök og svaf á verðinum þegar John Arne Riise sendi einn af sínum frægu þrumufleygum í markið í upphafi síðari hálfleiksins. Steve Finnan var svo aftur á ferðinni á 63. mínútu þegar hann lagði upp annað flott skallamark fyrir Peter Crouch. Það eina neikvæða sem segja má um leikinn af hálfu Liverpool var að Fabio Aurelio var borinn meiddur af velli sárþjáður og útlit fyrir að hann hafi jafnvel slitið hásin. PSV Eindhoven 0 - 3 Liverpool Steven Gerrard (27) John Arne Riise (49) Peter Crouch (63) PSV: Gomes, Kromkamp (Feher 68), Da Costa, Simons, Salcido, Mendez (Kluivert 51), Vayrynen, Cocu, Culina, Farfan (Sun 46), Tardelli. Ónotaðir varamenn: Moens, Addo, Marcellis.Gul spjöld: Kluivert, Feher.Skot (á mark): 9 (1)Brot: 15Hornspyrnur: 2Með bolta: 53%Rangstöður: 5Varin skot: 2 Liverpool: Reina, Finnan, Carragher, Agger, Riise (Zenden 65), Gerrard, Mascherano, Alonso, Aurelio (Gonzalez 75), Crouch (Pennant 85), Kuyt. Ónotaðir varamenn: Dudek, Arbeloa, Hyypia, Bellamy.Gul spjöld: Mascherano, Kuyt.Mörk Liverpool: Gerrard 27, Riise 49, Crouch 63.Skot (á mark): 12 (4)Brot: 14Hornspyrnur: 2Með bolta: 47%Rangstöður: 2Varin skot: 1 Áhorfendur: 36,500Dómari: Bertrand Layec (Frakklandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira