Dramatík í Mílanó 3. apríl 2007 20:37 Miðvörðurinn Van Buyten stal senunni á San Siro í kvöld NordicPhotos/GettyImages AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi). Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira
AC Milan og Bayern Munchen skildu jöfn 2-2 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Það var varnarmaðurinn Daniel van Buyten sem var hetja gestanna þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins nokkrum sekúndum áður en flautað var af. Hann skoraði bæði mörk þýska liðsins í kvöld eftir að Pirlo og Kaka höfðu tvisvar komið Milan í vænlega stöðu. Andrea Pirlo færði heimamönnum í Milan sanngjarna 1-0 forystu með slysalegu skallamarki á 40. mínútu leiksins og þannig var staðan í hálfleik. Van Buyten jafnaði fyrir Bayern og skoraði mikilvægt mark á útivelli þegar 12 mínútur lifðu leiks. Kaka kom svo heimamönnum yfir aftur þegar rússneski dómarinn vildi meina að Lucio hefði brotið á honum - en sá dómur var kolrangur. Bayern tók áhættu í blálokin og miðvörðurinn Van Buyten var aftur á ferðinni þegar hann skoraði eftir klafs í teig Mílanómanna og tryggði Bayern mikilvægt 2-2 jafntefli - ekki ósvipað og í fyrri leiknum gegn Real Madrid í síðustu umferð. Það er því ljóst að ítalska liðsins bíður gríðarlega erfiður síðari leikur í Þýskalandi. AC Milan 2 - 2 Bayern MunchenAndrea Pirlo (40) Daniel van Buyten (78) Kaká (víti 84) Daniel van Buyten (90) AC Milan: Dida, Oddo, Nesta, Maldini, Jankulovski (Kaladze 87), Gattuso, Pirlo, Ambrosini, Seedorf (Gourcuff 85), Kaka, Gilardino (Inzaghi 71). Ónotaðir varamenn: Kalac, Cafu, Bonera, Brocchi.Gul spjöld: Gilardino.Mörk: Pirlo 40, Kaka 84 (víti).Skot (á mark): 14 (4)Brot: 9Hornspyrnur: 4Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Bayern Munchen: Rensing, Sagnol (Lell 67), Lucio, Van Buyten, Lahm, Salihamidzic, Hargreaves, Ottl, Schweinsteiger, Makaay (Santa Cruz 86), Podolski (Pizarro 68). Ónotaðir varamenn: Dreher, Scholl, Gorlitz, Demichelis.Gul spjöld: Salihamidzic, Van Buyten.Mörk: Van Buyten 78, 90.Skot (á mark): 14 (4)Brot: 12Hornspyrnur: 5Með bolta: 50%Rangstöður: 1Varin skot: 2 Áhorfendur: 77,700Dómari: Yuri Baskakov (Rússlandi).
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Sjá meira