Reyndi að ráða leigumorðingja til að drepa fóstur 5. apríl 2007 10:13 18 ára bandarískur unglingur sagðist sekur um að hafa reynt að ráða leigumorðingja til þess að drepa ófætt barn fyrrum kærustu sinnar og fékk nærri sex ára fangelsisdóm fyrir vikið. Charles D. Young reyndi í október á síðasta ári að semja við leigumorðingja, sem var í raun fulltrúi lögreglunnar í dulargervi, um að meiða fyrrum kærustu sína svo alvarlega að hún myndi missa fóstur. Young bauð manninum 3.250 dollara fyrir verkið, eða um 220.000 íslenskar krónur. Young var handtekinn eftir að bekkjarfélagi hans komst að áætlun hans og lét lögreglu vita. Lögreglan setti sig síðan í samband við hann og kom á fót fundi með lögreglumanni í dulargervi. Á fundinum sagði Young að honum væri sama hvort að fyrrum kærastan lifði árásina af eður ei. Þegar dómurinn var kveðinn upp bað Young fjölskyldu stúlkunnar og hana afsökunar. Hann frétti af óléttu stúlkunnar eftir að þau hættu saman og í upphafi vildi hann eiga barnið. Stuttu seinna skipti hann um skoðun og vildi ekki koma nálægt því. Lögfræðingur Young sagði hann gáfaðan ungan mann sem hefði fengið slæm ráð. Fréttavefur Yahoo skýrir frá þessu í dag. Erlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
18 ára bandarískur unglingur sagðist sekur um að hafa reynt að ráða leigumorðingja til þess að drepa ófætt barn fyrrum kærustu sinnar og fékk nærri sex ára fangelsisdóm fyrir vikið. Charles D. Young reyndi í október á síðasta ári að semja við leigumorðingja, sem var í raun fulltrúi lögreglunnar í dulargervi, um að meiða fyrrum kærustu sína svo alvarlega að hún myndi missa fóstur. Young bauð manninum 3.250 dollara fyrir verkið, eða um 220.000 íslenskar krónur. Young var handtekinn eftir að bekkjarfélagi hans komst að áætlun hans og lét lögreglu vita. Lögreglan setti sig síðan í samband við hann og kom á fót fundi með lögreglumanni í dulargervi. Á fundinum sagði Young að honum væri sama hvort að fyrrum kærastan lifði árásina af eður ei. Þegar dómurinn var kveðinn upp bað Young fjölskyldu stúlkunnar og hana afsökunar. Hann frétti af óléttu stúlkunnar eftir að þau hættu saman og í upphafi vildi hann eiga barnið. Stuttu seinna skipti hann um skoðun og vildi ekki koma nálægt því. Lögfræðingur Young sagði hann gáfaðan ungan mann sem hefði fengið slæm ráð. Fréttavefur Yahoo skýrir frá þessu í dag.
Erlent Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Áfall fyrir RIFF Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira