Tiger kominn í hóp efstu manna 8. apríl 2007 13:14 Tiger Woods er í hópi efstu manna fyrir lokadag Masters-mótsins í kvöld. Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri. Golf Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri.
Golf Mest lesið Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Íslenski boltinn Vilja banna að sýna frá barnaíþróttum á netinu Sport Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Gætu breytt áfengislögunum sínum vegna HM næsta sumar Fótbolti Sjáðu nýju stjörnuna hjá Arsenal og hvernig Man. City vann Real Madrid Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Forgangsatriði að tryggja að hún haldi heilsu sem kona“ Sport Fleiri fréttir Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira