ABN Amro fær græna ljósið 9. apríl 2007 17:00 Eitt útibúa bankans ABN Amro, eins stærsta banka Hollands. Mynd/AFP Fjármála- og samkeppnisyfirvöld í Hollandi hafa gefið græna ljósið fyrir kaupum erlendra aðila á ABN Amro, einum stærsta banka Hollands. Þá segja þau að því verði ekki mótmælt verði starfsemi bankans brotin upp og hún seld í sjálfstæðum einingum. Stjórnendur ABN Amro hafa átt í samrunaviðræðum við breska bankann Barclays síðastliðnar þrjár vikur og eru líkur á að einhverjar eignir verði losaðar úr samstæðunni.Fari svo að bankarnir renni saman í eina sæng eru nokkrir bankar sagðir bíða á hliðarlínunni eftir því hvort einhverjar eignir verði seldir frá ABN Amro. Stjórnendur Barclays eru sjálfir sagðir horfa til þess að ná yfir starfsemi ABN Amro í Asíu. En aðrir bankar eru sagðir hafa hug á að gera yfirtökutilboð í bankann, þar á meðal Royal Bank of Scotland sem sagður er íhuga að gera tilboð í hann fylgi starfsemi hollenska bankans í Brasilíu ekki með í kaupunum.Verði af samruna bankanna verður til einn stærsti viðskiptabanki Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, jafnvirði 10.428 milljarða íslenskra króna og 47 milljón viðskiptavini um allan heim. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fjármála- og samkeppnisyfirvöld í Hollandi hafa gefið græna ljósið fyrir kaupum erlendra aðila á ABN Amro, einum stærsta banka Hollands. Þá segja þau að því verði ekki mótmælt verði starfsemi bankans brotin upp og hún seld í sjálfstæðum einingum. Stjórnendur ABN Amro hafa átt í samrunaviðræðum við breska bankann Barclays síðastliðnar þrjár vikur og eru líkur á að einhverjar eignir verði losaðar úr samstæðunni.Fari svo að bankarnir renni saman í eina sæng eru nokkrir bankar sagðir bíða á hliðarlínunni eftir því hvort einhverjar eignir verði seldir frá ABN Amro. Stjórnendur Barclays eru sjálfir sagðir horfa til þess að ná yfir starfsemi ABN Amro í Asíu. En aðrir bankar eru sagðir hafa hug á að gera yfirtökutilboð í bankann, þar á meðal Royal Bank of Scotland sem sagður er íhuga að gera tilboð í hann fylgi starfsemi hollenska bankans í Brasilíu ekki með í kaupunum.Verði af samruna bankanna verður til einn stærsti viðskiptabanki Evrópu með markaðsverðmæti upp á 80 milljarða punda, jafnvirði 10.428 milljarða íslenskra króna og 47 milljón viðskiptavini um allan heim.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Neytendur Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Viðskipti innlent Festi hagnast umfram væntingar Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gengi Novo Nordisk steypist niður Viðskipti erlent Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira