Nasdaq sagt hafa boðið í OMX 12. apríl 2007 10:00 Robert Greifeld, forstjóri Nasdaq. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í norrænu kauphallarsamstæðunni OMX hækkaði um heil 13 prósent við opnun markaða í morgun eftir að sænska dagblaðið Dagens Industri sagði að bandaríski hlutabréfamarkaðuinn Nasdaq hefði lagt fram yfirtökutilboð í norrænu kauphöllina fyrir hálfum mánuði. OMX segir svo ekki vera. Dagens Industri segir tilboð Nasdaq hljóða upp á 23 milljarða sænskra króna, jafnvirði 221 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir 192 sænskum krónum fyrir hvern hlut í OMX, sem rekur kauphallir í Eystrasaltslöndunum og á Norðurlöndunum að Noregi undanskildu. Kauphöll Íslands heyrir undir OMX. Niclas Lilja, talsmaður OMX, neitar fréttum þessa efnis og vildi ekki tjá sig um orðróm. OMX sagðist ennfremur hvorki hafa fengið formlegt né óformlegt yfirtökutilboð frá Nasdaq. Hins vegar séu viðræður í gangi við nokkra hlutabréfamarkaði um samstarf. Gengi hlutabréfa í OMX tók kipp upp á við í fyrstu viðskiptum dagsins og fór hæst upp um 17 prósent. Það lækkaði nokkuð þegar á leið morguninn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í norrænu kauphallarsamstæðunni OMX hækkaði um heil 13 prósent við opnun markaða í morgun eftir að sænska dagblaðið Dagens Industri sagði að bandaríski hlutabréfamarkaðuinn Nasdaq hefði lagt fram yfirtökutilboð í norrænu kauphöllina fyrir hálfum mánuði. OMX segir svo ekki vera. Dagens Industri segir tilboð Nasdaq hljóða upp á 23 milljarða sænskra króna, jafnvirði 221 milljarðs íslenskra króna. Það jafngildir 192 sænskum krónum fyrir hvern hlut í OMX, sem rekur kauphallir í Eystrasaltslöndunum og á Norðurlöndunum að Noregi undanskildu. Kauphöll Íslands heyrir undir OMX. Niclas Lilja, talsmaður OMX, neitar fréttum þessa efnis og vildi ekki tjá sig um orðróm. OMX sagðist ennfremur hvorki hafa fengið formlegt né óformlegt yfirtökutilboð frá Nasdaq. Hins vegar séu viðræður í gangi við nokkra hlutabréfamarkaði um samstarf. Gengi hlutabréfa í OMX tók kipp upp á við í fyrstu viðskiptum dagsins og fór hæst upp um 17 prósent. Það lækkaði nokkuð þegar á leið morguninn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Komi á óvart hve lítið er keppt um lægsta verðið Neytendur Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Viðskipti innlent Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira