Fall á tyrkneskum hlutabréfamarkaði 30. apríl 2007 09:33 Andstæðingar Abdullah Gul mótmæla forsetaframboði hans um helgina í Istanbúl í Tyrklandi. Mynd/AFP Gengi hlutabréfa í kauphöll Tyrklands féll um 8 prósent við opnun markaða í dag eftir að orðrómur fór á kreik að herinn muni koma í veg fyrir að ríkisstjórn landsins velji nýjan forseta. Líran, gjaldmiðill landsins, hefur sömuleiðis lækkað um 4 prósent í dag. Mikil mótmæli hafa verið í Tyrklandi um helgina við forsetaframboð Abdullah Guls, utanríkisráðherra landsins, sem náði ekki sigri í fyrstu umferð forsetakosninganna en óttast er að hann færi stjórnun landsins í trúarlega átt en nú er. Gul neitaði að draga sig í hlé. Tyrkneska þingið kýs forseta landsins en í stað þess að kjósa Gul vísaði þingið málinu til stjórnarskrárdómstóls landsins. Tyrkneski herinn hefur sakað stjórnvöld um að vera hliðholl islömskum öflum í samfélaginu. Stjórnarflokkurinn þykir hafa stutt við bakið á róttækum múslimum, meðal annars með því að styðja skóla sem byggir á Kóraninum og reyna að fá aflétt banni við því að konur noti höfuðklúta í skólum og opinberum skrifstofum. Að sögn breska ríkisútvarpsins hefur tyrkneski herinn áður blandað sér í stjórnmál þar í landi og velt þremur ríkisstjórnum úr sessi síðan á sjöunda áratug síðustu aldar. Telja greinendur því líkur á því að herinn muni blanda sér í forsetabaráttuna á nýjan leik. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Gengi hlutabréfa í kauphöll Tyrklands féll um 8 prósent við opnun markaða í dag eftir að orðrómur fór á kreik að herinn muni koma í veg fyrir að ríkisstjórn landsins velji nýjan forseta. Líran, gjaldmiðill landsins, hefur sömuleiðis lækkað um 4 prósent í dag. Mikil mótmæli hafa verið í Tyrklandi um helgina við forsetaframboð Abdullah Guls, utanríkisráðherra landsins, sem náði ekki sigri í fyrstu umferð forsetakosninganna en óttast er að hann færi stjórnun landsins í trúarlega átt en nú er. Gul neitaði að draga sig í hlé. Tyrkneska þingið kýs forseta landsins en í stað þess að kjósa Gul vísaði þingið málinu til stjórnarskrárdómstóls landsins. Tyrkneski herinn hefur sakað stjórnvöld um að vera hliðholl islömskum öflum í samfélaginu. Stjórnarflokkurinn þykir hafa stutt við bakið á róttækum múslimum, meðal annars með því að styðja skóla sem byggir á Kóraninum og reyna að fá aflétt banni við því að konur noti höfuðklúta í skólum og opinberum skrifstofum. Að sögn breska ríkisútvarpsins hefur tyrkneski herinn áður blandað sér í stjórnmál þar í landi og velt þremur ríkisstjórnum úr sessi síðan á sjöunda áratug síðustu aldar. Telja greinendur því líkur á því að herinn muni blanda sér í forsetabaráttuna á nýjan leik.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent