Benitez: Hringlið í Mourinho kostaði Chelsea titilinn 30. apríl 2007 17:09 NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira