21. aldar uppreisn 2. maí 2007 16:20 Vefsamfélagssíðan Digg. Tilraunir til þess að eyða upplýsingum um það hvernig höfundarréttakóði HD-DVD diska er brotinn á bak aftur hafa skilað sér í uppreisn netverja. Málið kom upp eftir bréf sem sent var frá félagi sem sér um stafrænan höfundarrétt á slíkum diskum. Þar var farið fram á að öllum upplýsingum um að uppræta kóðann væri eytt. Vefsamfélagið Digg, sem er fréttasamfélagsvefur með áherslu á tæknimál, svaraði kallinu og tók út færslur notenda sem innihéldu þessar upplýsingar. Það þótti notendum vera full langt gengið í ritskoðun. Það sem gerðist í kjölfarið var að færslur notenda sem vísuðu á áðurnefndar upplýsingar tóku að streyma inn á Digg í þúsundatali. Og vefurinn lagðist á hliðina. Einn notandi kallaði þetta „21. aldar uppreisn". Digg hefur nú ákveðið að ritskoða ekki notendur sína. Upphafsmaður Digg sagði: „Ef við töpum þessu máli, þá það, við reynum fram í rauðan dauðann." Tækni Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Tilraunir til þess að eyða upplýsingum um það hvernig höfundarréttakóði HD-DVD diska er brotinn á bak aftur hafa skilað sér í uppreisn netverja. Málið kom upp eftir bréf sem sent var frá félagi sem sér um stafrænan höfundarrétt á slíkum diskum. Þar var farið fram á að öllum upplýsingum um að uppræta kóðann væri eytt. Vefsamfélagið Digg, sem er fréttasamfélagsvefur með áherslu á tæknimál, svaraði kallinu og tók út færslur notenda sem innihéldu þessar upplýsingar. Það þótti notendum vera full langt gengið í ritskoðun. Það sem gerðist í kjölfarið var að færslur notenda sem vísuðu á áðurnefndar upplýsingar tóku að streyma inn á Digg í þúsundatali. Og vefurinn lagðist á hliðina. Einn notandi kallaði þetta „21. aldar uppreisn". Digg hefur nú ákveðið að ritskoða ekki notendur sína. Upphafsmaður Digg sagði: „Ef við töpum þessu máli, þá það, við reynum fram í rauðan dauðann."
Tækni Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent