Sjónvarpsáhorf í Bandaríkjunum snarminnkar Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 9. maí 2007 15:08 Það er af sem áður var þegar fólk safnaðist saman til að horfa á sjónvarp. MYND/Getty Images Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár. Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Taugatitringur hefur gripið um sig meðal helstu sjónvarpsstöðva í Bandaríkjunum eftir að verstu áhorfstölur í manna minnum voru birtar. Fækkunin í mars og apríl nam rúmlega tveimur og hálfri milljón sjónvarpsáhorfenda frá sömu mánuðum í fyrra. Flestir hafa skýringar á reiðum höndum; Að sumartími spili inn í, of margar endursýningar, slæmir sjónvarpsþættir, fleiri þættir eru teknir upp og fólk hleður þáttum niður af internetinu. Það sem sjónvarpsstöðvarnar hræðast mest er hugmyndin um að fólk sé að búa til þeirra eigin dagskrá. Núverandi tækni gerir stöðvunum ekki mögulegt að fylgjast með því svo þær óttast að auglýsingatekjur lækki. Á síðast ári fengust um 800 milljarðar íslenskra króna í auglýsingatekjur. CNN hefur eftir Sarah Buntin einum stofnanda vefsíðunnar „Television Without Pity" að tímabilið geti verið vísir að tímamótum í því hvernig sjónvarpsmenningin sé að breytast. Og tímasetningin er slæm fyrir stöðvarnar, því í næstu viku kynna þær haust- og vetrardagskránna fyrir auglýsendum. Talsmenn stöðvanna halda því þó fram að áhorf sé að breytast, ekki endilega minnka. En sumir auglýsendur segjast ekki vilja borga fullt verð fyrir áhorfendahóp sem verði kannski ekki við tækin. Í síðustu viku var slegið met í litlu áhorfi hjá NBC sjónvarpsstöðinni þegar minnsta vikuáhorf á síðustu tuttugu árum mældist, ... það var slegið aftur viku seinna. Þættir eins og Survivor og Lost hafa misst helming áhorfenda sinna, eða meira en tíu milljón frá því þeir voru sem vinsælastir. Og Sopranos eru að renna skeið sitt á enda. Þættir á borð við American idol og Dancing with the Stars halda dampinum fyrir sjónvarpsmarkaðinn vestra. Niðurstöður Nielsen Media könnunarinnar voru þær að áhorfendahópurinn í mars og apríl hefði fallið úr 40,3 milljónum á síðasta ári í 37,6 milljónir í ár.
Erlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila