Enn minnkar viðskiptahallinn í Bandaríkjunum 10. maí 2007 14:31 Viðskiptahalli Bandaríkjanna jókst í marsmánuði þvert á spár og nam 63,9 milljörðum dala í mánuðinum, jafnvirði 4.094 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 10,6 prósenta hækkun á milli mánaða. Mestu munar um verðhækkanir á hráolíu og eldsneyti. Þá benda bráðabirgðatölur bandaríska viðskiptaráðuneytisins til þess að viðskiptahallinn muni aukast frekar í apríl. Þetta er næstmesti viðskiptahalli í Bandaríkjunum á einum mánuði, samkvæmt því sem bandaríska viðskiptaráðuneytið greindi frá í dag. Á sama tíma dróst vöruinnflutningur saman frá Kína um 6,4 prósent en vöruskipti Bandaríkjanna við Kína voru neikvæð um 17,2 milljarða dali, 1.102 milljarða íslenskra króna, og hefur hann ekki verið minni í tæpt ár. Breska ríkisútvarpið segir að lágt gengi bandaríkjadals komi útflytjendum vestanhafs til góða og hafi það leitt til þess að útflutningur til Kanada og aðildarríkja Evrópusambandsins hefur aldrei verið meiri. Þrátt fyrir þetta hefur viðskiptahallinn í Bandaríkjunum dregist nokkuð saman það sem af er árs en á fyrstu þremur mánuðum ársins nam hann 180,7 milljörðum dala, jafnvirði 11.579 milljörðum íslenskra króna. Það er 5,7 prósentum minni halli en á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptahalli Bandaríkjanna jókst í marsmánuði þvert á spár og nam 63,9 milljörðum dala í mánuðinum, jafnvirði 4.094 milljörðum íslenskra króna. Þetta er 10,6 prósenta hækkun á milli mánaða. Mestu munar um verðhækkanir á hráolíu og eldsneyti. Þá benda bráðabirgðatölur bandaríska viðskiptaráðuneytisins til þess að viðskiptahallinn muni aukast frekar í apríl. Þetta er næstmesti viðskiptahalli í Bandaríkjunum á einum mánuði, samkvæmt því sem bandaríska viðskiptaráðuneytið greindi frá í dag. Á sama tíma dróst vöruinnflutningur saman frá Kína um 6,4 prósent en vöruskipti Bandaríkjanna við Kína voru neikvæð um 17,2 milljarða dali, 1.102 milljarða íslenskra króna, og hefur hann ekki verið minni í tæpt ár. Breska ríkisútvarpið segir að lágt gengi bandaríkjadals komi útflytjendum vestanhafs til góða og hafi það leitt til þess að útflutningur til Kanada og aðildarríkja Evrópusambandsins hefur aldrei verið meiri. Þrátt fyrir þetta hefur viðskiptahallinn í Bandaríkjunum dregist nokkuð saman það sem af er árs en á fyrstu þremur mánuðum ársins nam hann 180,7 milljörðum dala, jafnvirði 11.579 milljörðum íslenskra króna. Það er 5,7 prósentum minni halli en á fyrstu þremur mánuðum síðasta árs.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent