Verulegar líkur á hryðjuverkaárás í Þýskalandi Jónas Haraldsson skrifar 11. maí 2007 17:42 MYND/AFP Samkvæmt fréttum á vefsíðu ABC fréttastöðvarinnar er veruleg hætta á hryðjuverkaárás á bandarísk skotmörk í Þýskalandi. Talið er að hryðjuverkamennirnir ætli sér að ráðast gegn herstöðinni Patch Barracks, með því takmarki að valda sem mestum mannskaða. Bandarísk yfirvöld hafa sett enn fleiri löggæslumenn um borð í bandarískar flugvélar sem fljúga um Þýskaland til þess að bregðast við hættunni. Háttsettur yfirmaður í bandaríska hernum sagði í samtali við ABC fréttastofuna að hættan væri mjög mikil. „Það eru um 300 til 500 manns sem eru grunaðir um hryðjuverkastarfsemi tengda al-Kaída í Þýskalandi," sagði fyrrum hershöfðinginn Andrew Platt „Í lýðræðislegu ríki eins og Þýskalandi er ekki hægt að handtaka fólk eingöngu vegna þess að það er grunað um hryðjuverkastarfsemi." Mennirnir sem skipulögðu hryðjuverkin í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 störfuðu í Hamborg í Þýskalandi og skipulögðu árásina þar. Þýska lögreglan hefur þegar beðið stjórnvöld um meiri völd til þess að geta tekist á við þá ógn sem stafar af hryðjuverkahópum. Einhverjar fréttir hafa borist af því að grunaðir hryðjuverkamenn hafi verið að fylgjast með Patch Barracks. Talsmaður herstöðvarinnar sagðist samt ekki kannast við það. Engu að síður hafa öryggisráðstafanir verið auknar til muna við herstöðvar Bandaríkjamanna í Þýskalandi, samkvæmt tilmælum sendiráðs Bandaríkjanna þar í landi. Erlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Samkvæmt fréttum á vefsíðu ABC fréttastöðvarinnar er veruleg hætta á hryðjuverkaárás á bandarísk skotmörk í Þýskalandi. Talið er að hryðjuverkamennirnir ætli sér að ráðast gegn herstöðinni Patch Barracks, með því takmarki að valda sem mestum mannskaða. Bandarísk yfirvöld hafa sett enn fleiri löggæslumenn um borð í bandarískar flugvélar sem fljúga um Þýskaland til þess að bregðast við hættunni. Háttsettur yfirmaður í bandaríska hernum sagði í samtali við ABC fréttastofuna að hættan væri mjög mikil. „Það eru um 300 til 500 manns sem eru grunaðir um hryðjuverkastarfsemi tengda al-Kaída í Þýskalandi," sagði fyrrum hershöfðinginn Andrew Platt „Í lýðræðislegu ríki eins og Þýskalandi er ekki hægt að handtaka fólk eingöngu vegna þess að það er grunað um hryðjuverkastarfsemi." Mennirnir sem skipulögðu hryðjuverkin í Bandaríkjunum þann 11. september 2001 störfuðu í Hamborg í Þýskalandi og skipulögðu árásina þar. Þýska lögreglan hefur þegar beðið stjórnvöld um meiri völd til þess að geta tekist á við þá ógn sem stafar af hryðjuverkahópum. Einhverjar fréttir hafa borist af því að grunaðir hryðjuverkamenn hafi verið að fylgjast með Patch Barracks. Talsmaður herstöðvarinnar sagðist samt ekki kannast við það. Engu að síður hafa öryggisráðstafanir verið auknar til muna við herstöðvar Bandaríkjamanna í Þýskalandi, samkvæmt tilmælum sendiráðs Bandaríkjanna þar í landi.
Erlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Fleiri fréttir Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila