Rússar vildu eyða kjarnorkuveri Ísraela Óli Tynes skrifar 16. maí 2007 16:09 Ísraelska kjarnorkuverið í Dimona. Tveir ísraelskir rithöfundar halda því fram í nýrri bók að Sovétríkin hafi hrint sex daga stríðinu af stað, til þess að geta eyðilagt kjarnorkuvopnabúr Ísraels. Vopnin hafi snúist í höndum Rússa þegar Ísraelar gersigruðu heri Arabaríkjanna á ótrúlega skömmum tíma. Í júní árið 1967 virtist Ísrael standa á barmi glötunar. Hundruð þúsunda hermanna fjandsamlegra Arabaríkja höfðu safnast saman við landamæri þess. Arabaríkin höfðu gert með sér sérstakt bandalag sem miðaði að því að útrýma Ísrael. Helstu siglingaleiðum hafði verið lokað.Ísraelar kusu að gera fyrirbyggjandi árás. Og gersigruðu heri Araba á sex dögum. Það hefur löngum verið viðtekin skoðun að Sovétríkin hafi átt stóran þátt í að koma þessu stríði af stað. Talið hefur verið að þeir hafi gert það til þess helst að styrkja stöðu sína í Miðausturlöndum.Ísraelsku höfundarnir segja hinsvegar að það hafi verið dýpra á megintilgangi Rússa. Þeir hafi vitað vel af kjarnorkuvopnaáætlun Ísraels og ætlað að nota þetta tækifæri til þess að binda enda á hana. Svipað og Ísraelar gerðu sjálfir þegar þeir sprengdu kjarnorkuver Íraka í loft upp árið 1981.Höfundarnir segja að einn liður í áætlun Rússa hafi verið sameiginleg árás rússneskra og egypskra sprengjuflugvéla á Dimona kjarnorkuverið í Ísrael. Yfirburðir Ísraela bæði í lofti og á jörðu hafi hinsvegar verið slíkir að áætlun Rússa rann út í sandinn. Erlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Tveir ísraelskir rithöfundar halda því fram í nýrri bók að Sovétríkin hafi hrint sex daga stríðinu af stað, til þess að geta eyðilagt kjarnorkuvopnabúr Ísraels. Vopnin hafi snúist í höndum Rússa þegar Ísraelar gersigruðu heri Arabaríkjanna á ótrúlega skömmum tíma. Í júní árið 1967 virtist Ísrael standa á barmi glötunar. Hundruð þúsunda hermanna fjandsamlegra Arabaríkja höfðu safnast saman við landamæri þess. Arabaríkin höfðu gert með sér sérstakt bandalag sem miðaði að því að útrýma Ísrael. Helstu siglingaleiðum hafði verið lokað.Ísraelar kusu að gera fyrirbyggjandi árás. Og gersigruðu heri Araba á sex dögum. Það hefur löngum verið viðtekin skoðun að Sovétríkin hafi átt stóran þátt í að koma þessu stríði af stað. Talið hefur verið að þeir hafi gert það til þess helst að styrkja stöðu sína í Miðausturlöndum.Ísraelsku höfundarnir segja hinsvegar að það hafi verið dýpra á megintilgangi Rússa. Þeir hafi vitað vel af kjarnorkuvopnaáætlun Ísraels og ætlað að nota þetta tækifæri til þess að binda enda á hana. Svipað og Ísraelar gerðu sjálfir þegar þeir sprengdu kjarnorkuver Íraka í loft upp árið 1981.Höfundarnir segja að einn liður í áætlun Rússa hafi verið sameiginleg árás rússneskra og egypskra sprengjuflugvéla á Dimona kjarnorkuverið í Ísrael. Yfirburðir Ísraela bæði í lofti og á jörðu hafi hinsvegar verið slíkir að áætlun Rússa rann út í sandinn.
Erlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá þig“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila