Bretland: Þrír grunaðir hryðjuverkamenn strjúka Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 24. maí 2007 10:37 Ibrahim Adam, Lamine Adam og Cerie Bullivant. Breska lögreglan tilkynnti í gærkvöldi að þrír grunaðir hryðjuverkamenn sem hafa verið í nokkurs konar stofufangelsi hafi strokið. Ákvörðun Scotland Yard um að létta nafnleynd yfir mönnunum þykir benda til hversu alvarlegum augum hvarf mannanna er litið. Tveir þeirra eru bræður manns sem var fangelsaður í síðasta mánuði fyrir að skipuleggja sprengjuárásir í Bretlandi. Yfirvöld höfðu tryggar heimildir fyrir því að þremenningarnir væru að skipuleggja hóp til að ferðast til útlanda í tengslum við hryðjuverkaárásir. Alsírsku bræðurnir Lamine og Ibrahim Adam, og Cerie Bullivant komu fyrst við sögu lögreglu vegna tengsla við hóp sem skipulagði að drepa fjölda Breta en voru fangelsaðir fyrr í þessum mánuði. Einn mannanna er talinn vera breskur ríkisborgari. Annar keyrði neðanjarðarlestir en var meinað að sinna starfinu eftir að vera settur undir eftirlitið. Þeir bjuggu allir í London. Bræðurnir tilkynntu sig ekki til yfirvalda á mánudagskvöld eins og þeim var ætlað og þriðji aðilinn lét ekki í sér heyra hjá lögreglu á þriðjudag. Mennirnir voru settir í stofufangelsið á síðasta ári, bræðurnir í febrúar en Bullivant í júlí. Lögin um stofufangelsi fyrir grunaða hryðjuverkamenn tóku gildi árið 2005. Þau tóku við af umdeildum lögum sem sett voru eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. Þau heimiluðu yfirvöldum að halda útlendingum án tímatakmarkana væri minnsti grunur um tengsl við hryðjuverk. Árið 2004 voru þau dæmd ólögleg. Nýju lögin eru einnig umdeild en sex aðilar hafa horfið undir þeim frá því þau tóku gildi. Aðrir sex voru undanþegnir lögunum fyrir dómi þar sem þau þykja stangast á við mannréttindasáttmála Evrópusambandsins. Erlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Breska lögreglan tilkynnti í gærkvöldi að þrír grunaðir hryðjuverkamenn sem hafa verið í nokkurs konar stofufangelsi hafi strokið. Ákvörðun Scotland Yard um að létta nafnleynd yfir mönnunum þykir benda til hversu alvarlegum augum hvarf mannanna er litið. Tveir þeirra eru bræður manns sem var fangelsaður í síðasta mánuði fyrir að skipuleggja sprengjuárásir í Bretlandi. Yfirvöld höfðu tryggar heimildir fyrir því að þremenningarnir væru að skipuleggja hóp til að ferðast til útlanda í tengslum við hryðjuverkaárásir. Alsírsku bræðurnir Lamine og Ibrahim Adam, og Cerie Bullivant komu fyrst við sögu lögreglu vegna tengsla við hóp sem skipulagði að drepa fjölda Breta en voru fangelsaðir fyrr í þessum mánuði. Einn mannanna er talinn vera breskur ríkisborgari. Annar keyrði neðanjarðarlestir en var meinað að sinna starfinu eftir að vera settur undir eftirlitið. Þeir bjuggu allir í London. Bræðurnir tilkynntu sig ekki til yfirvalda á mánudagskvöld eins og þeim var ætlað og þriðji aðilinn lét ekki í sér heyra hjá lögreglu á þriðjudag. Mennirnir voru settir í stofufangelsið á síðasta ári, bræðurnir í febrúar en Bullivant í júlí. Lögin um stofufangelsi fyrir grunaða hryðjuverkamenn tóku gildi árið 2005. Þau tóku við af umdeildum lögum sem sett voru eftir hryðjuverkaárásirnar 11. september 2001. Þau heimiluðu yfirvöldum að halda útlendingum án tímatakmarkana væri minnsti grunur um tengsl við hryðjuverk. Árið 2004 voru þau dæmd ólögleg. Nýju lögin eru einnig umdeild en sex aðilar hafa horfið undir þeim frá því þau tóku gildi. Aðrir sex voru undanþegnir lögunum fyrir dómi þar sem þau þykja stangast á við mannréttindasáttmála Evrópusambandsins.
Erlent Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila